Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 25

Skírnir - 01.04.1914, Page 25
Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. 137 lega atvinnu innanlands áður en hann kastaði tólfunum og fór til Vesturheims., Úr sveitunum fara menn til bæ- janna og vonast þar eftir auð og atvinnu, en þar bregð- ast vonirnar og flestir enda sem ósjálfstæðir fátæklingar eða fara af landi burt. Þetta þarf að breytast. Vér verðum að auka og efla atvinnuvegi vora svo að allar hendur hafi nóg að starfa, að allir geti átt æfi sem samboðin er siðuðum mönnum, ef þeir láta ekki sitt eftir liggja. Þetta er skilyrði fyrir vexti þjóðarinnar og flestum framförum. Þetta er fyrsta og helzta verkefnið sem fyrir þjóðinni liggur, og öll henn- ar heill er undir því komin að úr því verði fyllilega leyst. Vér verðum að stækka landið! II. Það er gömul saga að atvinnuvegi vora þyrfti að efla og auka. Eg hefi að eins litið á málið frá því sjónarmiði, að hér sé atvinnuleysi og landkreppa fyrir ungu uppvax- andi kynslóðina. Allar stefnuskrár stjórnmálaflokkanna hafa lofað öllu fögru um það að efla atvinnuvegi vora, »styðja sjávarútveg«, »styðja landbúnað«, en hitt heíir verið óljóst hvernig ætti að þessu að fara, orðin verið alment töluð, en ekki komið fram neitt ákveðið fasthugsað skipu- lag. Það hefir ekki tekist að gjöra innanlandsmál að traustum grundvelli fyrir flokkskiftingu; og orsök þessa er í mínum augum einföld vanþekking. Vér höfum ekki átt neinn afburðamann á þessu sviði, sem hafi séð ljóslega alla heildina, verið bæði lærður og reyndur í þessum mál- um og getað skapað skýra raunhæfa stefnuskrá. Þingið og Ekki verður annað séð af ávörpum eða stefnu- pjóðin. skrám þeim, sem flokkar vorir birta við hátíð- leg tækifæri, en að helzt sé til þess ætlast að endurreisn atvinnuveganna eigi helzt að koma frá al- þingi, stuðningi og styrkveitingum þess. Að minsta kosti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.