Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 41

Skírnir - 01.04.1914, Page 41
Kveðjur. 153 ur til að votta lotningu, vináttu og aðrar skyldar geðs- hræringar. En ekki er kossavitið mönnunum meðfætt, þvíi kossar eru óþektir um mikinn hluta Eyálfunnar, á Mada- gaskar, hjá mörgum Negraflokkum í Afríku, Eldlendingum, Eskimóum og víðar. En flestar þessar þjóðir hafa annað í staðinn, og það er hinn svo nefndi M a 1 a j a k o s s. Hann er fólginn i þvi að þrýsta. eða núa nefjum saman, og mun upphaflega hafa verið til þess að þefa hver af öðrum, þó snertingin komi auðvitað lika til greina,. Með sumum þjóð- um heilsast menn með því að þefa hver af öðrum; þeir setja munn og nef á kinn þeitn sem þeir heilsa og draga andann djúpt að sér, og stundum er þefað af höndunum líka. Hjá sumum Malajaflokkum eru sömu orð höfð um það að heilsa og þefa. Með því að anda að sér hver annars ilm sýna þeir góðvild sína hver til annars. Eins og Malajakossinn mun þannig eiga upptök sín í ilmaninni, eins mun hinn venjulegi koss eiga rót sína í smekknum, eða smekk og ilman í senn. Auðvitað á snert- ingin sinn þátt í að gera kossinn það sem hann er. Skáld- in hafa löngum verið kossafróð, þess vegna er bezt að heyra hvað þau segja. Þegar Bjarni Thorarensen segir: »Kystu mig, hin mjúka mær«, eða Jónas Hallgrímsson með Heine talar um »brennandi kossa fjöld«, eða Stgr. Thorsteinsson segir: »Oss kossinn á vörunum brann«, þá er snertingunni lýst full-greinilega. »Hunangseimur drýpur af vörum þínum, brúður«, segja »Ljóðaljóðin«, og það er eflaust slíkur hunangseimur sem Grímur Thomsen kallar »kossa mungát«. Við sjáum hvern- ig hann fer með það: „A vara þinna bergði’ eg brunni, Burt hef eg margar sorgir kyst, Eg lifsins dögg þér drakk af munni, En drakk þó aldrei mina lyst“. Að kossar séu s æ t i r ber öllum skáldum saman um: „0, rósamunnsins ríka hnoss, Hinn rænti koss! Svo sætt, svo stutt er trauðla til Neitt tálar spil«,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.