Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 68

Skírnir - 01.04.1914, Page 68
180 Pereatið 1850. »Því næst sagði hann piltum að ganga nú ofan í bekki með kennurunum í kenslutímana. Þá stóð upp Arnljótur Olafsson og kvað pilta ekki skylda að ganga nú í kenslu- tíma, þar ekki hefði verið hringt upp á venjulegri stund nfl. kl. 6 um morgunin (hvað að vísu var satt, því það var ekki hringt fyr en kl. 8) og par næst væru þeir ekki undir það búnir (og þó hafði ekki verið lesið í 2 daga á undan) að skila lektiu sinni. Rektor skipaði þeim nú að fylgja kennurunum til lesturs niður í bekkina, en Arn- ljótur Olafsson neitaði með frekjulegri þvermóðsku, og bráðum tóku allflestir undir með honum og hófu uppreist- aróp frammi 'fyrir kennurunum. Vildi þá fjöldi þeirra, að fáum undanteknum, sem gengu úr, halda samkomu í þingstofunni (salnum), sem rektor í ræðu sinni þó hafði bannað, en hann vísaði þeim út úr henni1); gengu þeir svo út á tjörn og mela með söng og hávaða, héldu þar samkomu, gengu þaðan um allan Reykjavíkurbæ og hróp- uðu »pereat« fyrir Rektor undir formensku Arnljóts Olafs- sonar«. Þetta er orðrétt tekið eftir skýrslu rektors og kenn- ara til stiftsyfirvaldanna s. d., en í skýrslu sinni til stjórn- arráðsins tekur hann það ennfremur fram sem ástæðu frá Arnljóts hendi að neita skipun rektors að ganga niður í kenslutíma, að úr því kennararnir ekki héldu skólaregl- urnar (láta ekki hringja í rétta tið) væru piltar ekki held- ur skyldir til að hlýða þeim, enn segir hann að Arnljót- l) Síra Jakob Benediktsson skýrir svo frá (Nýtt Kbl. 1911 9. bl.f bls. 107), að piltar bafi setið eftir nppi á salnnm, og baldið þar fnnd, en þetta er rangminni. Það hefir verið einhver annar fundur, líklega þann 14. janúar, sem sira Jakob á við, og getur um, að hann bafi átt í stimpingum við annan pilt. Sennilega hefir sá fnndur ekki verið sóttur af öllum piltum, því síra Stefán Stephensen síðast á Mosfelli, sem enn er á lifi, og man vel ýmsa atburði, man ekki eftir neinum ryskingum milli þessara pilta, (Nýtt Kbl. 1911, 18. bl., bls. 214) sem hann þó ella hefði blotið að gera. Öll frásögn síra Jakobs ber það ljóslega með sér, að bann hefir verið farinn að tapa minni, þegar hann samdi frásögu sina. Þetta má sanna svo óhrekjanlegt er með skriflegum ummælum bæði rektors og annara, rituðum þegar eftir pereatið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.