Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 70

Skírnir - 01.04.1914, Síða 70
Hallgrímur Pétursson. Erindi flutt í Akureyrarkirkju 1. sunnudag í föstu 1914. Það er óneitanlega flestra viturra manna skoðun, að -dýrlingar þjóðanna séu eins konar messíasar í minni stíl,. sem komi fram á vissum tímum eins og eftir æðri fyrirhugun. Svo er og varið framkomu þess dýrlings vorrar þjóðar, sem vér íslendingar eftir ráði biskups þessa lands eigum í dag að minnast, hvar sem guðsþjónusta er flutt á landi voru. Skal eg, sem þetta erindi flyt, geta þess, að það er ekki samið sem stólræða, heldur bjóst eg við að flytja það utan kirkju; fyrir þá sök kann ýmsum að þykja þessi þáttur fremur vera listafræðilegur en upp- byggilegur. En þá menn bið eg að athuga, að allur rök- legur fróðleikur, alvarlega framsettur, e r í eðli sínu upp- byggilegur eða siðbætandi. Ef vér viljum skilja rétt dýr- linga vora, er tími til kominn, að vér lærum að skilja þá frá fleiri hlið en einni — ekki eingöngu gegnum skugg- sjá skáldlegrar ímyndunar, tilbeiðslu og sögusagna, heldur í sambandi við sögu og tíð, svo og líkasta því, sem þeir hafa verið í virkileikanum, menn eins og aðrir og eins og þeir að líkindum hafa skoðað sig sjálfir. Og að Hall- grímur Pétursson hafl ekki ætíð skoðað sig fráskilinn öðr- um breyskum mönnum, sýna mörg játningarorð i kvæðum hans, t. d. versið: »Gef mér Jesú að gá að því, glaskeri ber eg minn fésjóð í«, og versið: »Játning mín er sú, Jesús minn, jeg er sem þessi s p i 11 v i r k i n n«, o. s. frv. Með þeirri skoðun minkar ekki dýrð guðs, heldur skilst og skýrist því betur hversu drottinn er í breyskum máttugur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.