Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 78

Skírnir - 01.04.1914, Side 78
190 Hallgrimur Pétursson. og margir aðrir ágætir menu. Þessi nývöknun (renaissance) létti stórum fargi þjóðarinnar, fargi óttans og örvinglun- arinnar; og meðan Giuðbrandur biskup var að þýða biblí- una og með sínu mikla þreki og snilli að leiða norður til vor hina andlegu strauma siðabótarinnar, á meðan sat hinn óþreytandi Arngrímur frændi hans við að þýða forn- fræði lands vors og senda suður í löndin strauma bók- menta vorra, frægðar og tungu. Þá kom hin mikla mót- setning aldarinnar, afturhvarfið frá örvinglun og hrygð- lyndi til gamans og glaðværðar. En hverfum nú snöggvast að sögu H. P. Um æsku hans og uppeldi höfum vér rýrar sagnir, og ekki vitum vér fyrir hver atvik hinn umkomulausi ung- lingur hraktist frá frændum sínum og fór utan. Skyldí hinn námgjörvi piltur hafa brotið af sér hylli hins iærða og stórláta Arngrims, er þá réði mestu fyrir stóli og skóla og hnýst heldur mikið í skjöl hans og bækur ? Eða skyldi hann með gáskafullum kveðlingum hafa komið heldur nærri kaunum manna á stólnum, þótt meðal annars skynhelgi og yfirdrepsskapur bera ofurliði hina ströngu ytri guðfræði, því víst er það, að undramikil siðaspilling elti þessa öld og það því dýpri sem lögin voru strangari? Og enn vil eg bæta þeirri getgátu við, að hinn ungi H. P., sem eflaust hefir snemma bæði verið ímyndunarríkur og trúhneigður, hafi oft og einatt horft á eftir hinu örvasa stórmenni, biskupinum, og spurt sjálfan sig, hvað verða mundi þegar hans misti við, »hver mundi þá hans vopn- in góð í hraustlegar hendur taka«; og þá hygg eg ekki fjarri að hugsa sér, að einhver hulin rödd hafi að svein- inum hvíslað: »það skalt þú gera; þú skalt syngja trú og guðmóð stóra frænda inn í blóð og merg þjóðar þinnar!« Og þegar hann síðar var einmana í ókunnu landi og barði glóanda járnið, hafi hin sama rödd hvíslað: »Eins og neistarnir fljúga víðsvegar undan hamri þínum, svo munu gneistar brennanda trúarelds fljúga út frá munni þínum, og þú skalt kveða »heilaga glóð í freðnar þjóðir«! Æfi- atriði skáldsins er engin þörf að telja hér. Þritugur tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.