Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 79

Skírnir - 01.04.1914, Síða 79
Hallgrimur Pétursson. 191 hann prestsvígslu og þjónaði söfnuðum úr því við vax- andi álit og efnahag, unz líkþráin tók hann, svo hann loks varð að skila af sér sínu kæra Saurbæjarbrauði, fimm árum fyrir andlát sitt. Þetta nægir hér um hans ytri æfikjör. Hann andaðist sextugur. H. P. hefir aldrei ver- ið mikill á lofti eða veraldarmaður, en glaðvær og jafn- lyndur, svo hann mun lítið hafa breyzt hvort heldur hann átti við meðlæti að búa eða mótlæti. Glens- og kesknis- skáld hefir hann aldrei mátt heita, þótt sumir hafi eignað honum ýmsa kveðlinga, sem meira líkjast öðrum. En ádeiluljóð lét honum vel að yrkja; ástaljóð eru engin til eftir hann né nokkrar heimslistarvisur. Rímum hans og biblíusálmum þarf og ekki að lý3a, alt slíkt einkennir meira tízku aldarinnar en hann. Af veraldarkveðskap hans tekur kvæðið Aldarháttur ölln öðru fram af öllum hans tækifærisljóðum. Samhendur hans eru sumar hrein snild, og sömuleiðis smáljóðin: »Ungum er það allra bezt«, og »Skyldir erum við skeggkarl tveir«, svo og ungmenna bænir og söngvar, — það alt lifir enn á vörum þjóðar vorrar. Bezt skilst H. P. ef hann er bor- inn saman við beztu skáld samtíðar hans: síra Guðmund á Felli, síra Sigurð í Presthólum, Laufæsingana síra Magn- ús og síra Jón, svo og Austfirðingana og einkum þjóð- skáldið síra Stefán í Vallanesi, sem frægastur varð, og hægast er að bera saman við H. P. St. 01. virðist fátt hafa kveðið framan af æfi sinni nema keskikvæði með litlu siðlegu gildi og með lítilli mannúð; er sú mótsögn mikil, að sjá slíkarUurmul af ærsla- og léttúðarljóðagerð á svo alvörugefinni öld. H. P. orti aldrei flim, og gerði sjaldan gys að alþýðunni, en St. 01. sí og æ, en aldrei um h ö f ð i n g j a, en þá helzt tyftaði H. P. í sínum ádeil- um. St. Ól. kvað ástaljóð, og það fögur og ágæt svo að enn eru til, H. P. engin og engar reiðhestavísur. St. Ól. var skrautmenni og glæsimaður, en H. P. lét sem minst á sér bera. Síðar á æfinni gerði St. Ól. mikla bragarbót, og eru eftir hann enn yfir 100 sálmar og andleg ljóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.