Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 80

Skírnir - 01.04.1914, Síða 80
192 Hallgrimur Pétursson. Við umvendan sína kannast hann sjálfur í frumlegasta sálmi sínum: »Margt er manna bölið«. Eg var ungur maður, alheill, sæll og glaður, lék við holdsins hátt — — En er tvisvar tvenna taldist húinn að renna tugina æfi af: hófst upp heilsuránið, hvarf hið fyrra lánið, alt sem auðnan gaf. Vel má þeim tveimur höfuðskáldum saman likja. Þrátt fyrir mótsetningarnar mættust í þeim tvö fegurstu og þörfustu ljós þeirrar aldar; og þótt snild H. P. væri háleitari og meiri, var glaðværð St. 01. litlu óþarfari þjóðinni en alvara hins. Lífið er fult mótsetninga og þarf margt í bú að leggja. Flestir lærdómsmenn á þeirri öld lögðu stund á forn- fræði vora, eins og áður er sagt, og sköruðu, auk Arm gríms lærða, einkum þrír lands vors prestar fram úr um daga H. P. Það voru þeir síra Magrius i Laufási, sem fyrstur reyndi að þýða Eddu, Stefán Olafsson, sem þýddi Völuspá og H. P. sem þýddi vísur úr Olafs konungs sögu Tryggvasonar. Og þótt öll vísindaleg þekking á forn- fræði vorri væri þá í bernsku, sýna vísur þessara allra, að hin forna list lá þeim nærri, Síra Magnús, sem dó 1636, kvað þessa vísu til Frís kanslara: „Heyrið hildar skúra hefjendur mál stefja: t gust her golnis yztu gjálfur úr norðurhálfu. Grríðar girnist veður göfugs vinar jöfra, lofi að hreyfa, sem lifi lönd meðan hryddast söndum“. Snjallari er þó vísa St. Ól., sú er hann kvað ungur meðan sveinar Brynjólfs biskups hlóðu vörðu á forn- mannsleiði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.