Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 87

Skírnir - 01.04.1914, Page 87
Hallgrimur Pétursson. 199 •opinberun á einföldu barnamáli: »Vertu guð faðir faðir minn«, segir barnið, og svo á að biðja guð. Sálmarnir 47. »Kunningjar Kristi þá«, og 48. — hinn staki andríkissálmur »Að kvöldi Júðar frá eg færi«, hygg eg að líka hafl náð einna föstustum tökum á fólki voru, og andheitari vers en »Gegnum Jesú helgast hjarta« og »Hjartans instu æðar mínar« á víst engin þjóð. Síðasti sálmur flokksins er og með þeim fyrstu, einkum er niðurlag sálmsins líkt gagn- takandi sigurljóðum eða upprisusöng, og einkum er þetta vers kemur: Hvíli eg nú síðast huga minn, herra Jesú, við legstað þinn; þegar eg gæti að greftran þin gleðst sála min, skelfing og ótti dauðans dvín. »Steini harðara er hjarta það«, segir H. P., en í dag ■hugsar margur kennimaður þessa lands: Steini harðara •er hjarta það, sem ekki kemst við af þakklætistilfinningu við' guð fyrir Hallgrím Pétursson. Og steini harðara er það hjarta, sem ekki kemst við þegar þess er minst, hvað vér eigum heilagri forsjá að þakka meira en margar stærri þjóðir, því að tiltölu við fólksfjölda og ástæður framleiddi vort harða, sárpínda land á þess mestu reynslu- dögum fleiri frægðarmenn en nokkurt annað land oss kunnugt. -öld eða lengur var ísland á undan hinu stór- felda ættlandi voru Noregi að fæða af sér og fóstra mikil- menni og skörunga. Og hugsa má sér, að meðan um- komulítill húsfaðir söng i fátækt sinni og skorti vers H. P. .Þurfamaður ert þú mín sál, þiggur af drotni sérhvert mál, fæðu þína og fóstrið alt; fyrir það honum þakka skalt, — þá hafl húsmóðirin verið að næra á brjósti sínu einhvern þann sveininn, er síðar varð að stórmenni, sem þeir Jón Vídalín, Skúli Magnússon eða Eggert Olafsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.