Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 105

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 105
Ritfregnir. 217 um. ÞaS leikur varla vafi á, að sveitalíf er óbrotnara en kaup- staðarlíf, ekki sízt Reykjavikurlifið, þar sem stórf og stéttir og lífs- kjör mannanna eru miklu fjölbreyttari en fram til fjalla vorra og dala. Eg hygg, að flestir verði ásáttir um það, að Reykjavíkur- sögur hans standi ekki sveitasögum hans á sporði í skáldlegri list, og er þó margt vel um sumar Reykjavíkurlýsingar hans, einkum í )>Gulli«. Hann kallaði eitt smásögusafn sitt »Smælingja«, enda var það sagt í ritdómí um þá bók, að hann væri skáld smælingjanna, og var það vel mælt. Margar þær frásögur og mannlýsingar, er honum hafa bezt heppnast og læst hafa sig fastast í hug og hjörtu lesenda hans, herma frá æfi og örlögum andlegra og alómentaðra smælingja, sem eru, að kalla, ósnortnir af allri menning samtíðar sinnar. Flestar söguhetjur hans, bæði konur og karlar, þroskaðar og óþrosk- aðar, eru og að því leyti smælingjar, eð viljarnir eru óstyrkir og láta undan síga, slaka. er reytiir á trúfesti þeirra við það, sem þeim er bezt gefið og dýrmætast. Það er dimt og lágt undir loft í hugum þeirra. Það þarf ekki annað en minna a Sigvalda í »Brúnni«, Imbu vatnskerlingu í Ofurefli, sem er sú söguhetjan í þeirri bók, er mótuð er með mestu lífi og einstaklingseinkennum. Hann er skáld óblandinna manna í andlegri, en ekki siðferðislegri, merk- ingu. En það er llka aðdáunarvert, hve vel hann kann skapi þessa fólks og hve snildarlega honum takast lýsingarnar á því. Fyrst er þess að geta, að hann er gagnkunnugur allri úthverfu á lífi ís- lenzkra sveitamanna, húsakynnum, klæðnaði og störfum. Þó dettur manni stundum í hug, að hann viti betur deiii á sveitalífi, eins og það var fyrir 30 árum, heldur en það er nú, enda gerist ein smá- sagan fyrir svo löngum tíma. Og hann veit ekki síður skyn á innra lífi þess, sem áður er getiö. Og hann er jafnfróður um allar stóttir. Hann veit um vinnukonurnar, raunir þeirra og deilur sín á milli og við heimilisfólkið. Hann smýgur sem köttur gegnum mjóa veggjarholu inn í hugi húsfrúnna og nær þar í smásmugleg- ustu áhyggjuefni, sem barnaskapur þeirra og mentunarleysi hefir látið ná tökum á þeim og ljósta þær raunum og gremju. Eg get ekki stilt mig um að minna hór á konurnar, sem vonuðu, að »bölvað ekki sins ílátaleysið« yrði ekki eins bagalegt í Yesturheimi og hór heima. Og hann þekkir bændurna, ráðríki þeirra, íhaldssemi, hrotta- skap, þráa og skilningsleysi á öðrum mönuum, og það jafnvel nán- ustu vandamönnum þeirra. Það leynir sór hvergi, að hann er veruleiksskáld. Og það sannast á honum, sem andstæðingar þess- arar listastefnu hafa fundið henni ti) foráttu, að hann litur dökkum augum á lífið, og að lýsingar hans bera merki þess. En það er eitt atriði, sem er bæði göfugt og stórvaxið í þess- um sögum hans, og það er samúð hans með smælingjunum og olnbogabörnum örlaganua. Hann sór og skilur og sýnir oss af skáldlegri list, að geð þessara aumitigja og fáráðlinga eru »lítilla sanda, lítilla sæva« eins og Hávamál komast að orði. En hann sér og sýnir meira. Þpir eiga bágt. Þeir fara alls á mis og hlut- skifti þeirra eru þjáningar einar og óhamingja. »Mór hefir aldrei-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.