Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 111

Skírnir - 01.04.1914, Side 111
Ritfregnir. 22Í4 6,4° í bókhlööu konungs í Stokkhólmi, íslensku söguhandriti, sem komið hafði til Svíþjóðar með öðrum íslenskum handritum, er Guðmundur Ólafsson flutti þangað árið 1681. Fundurinn var hvorki meira nje minna enn tvö blöð úrBreviarium Nidarosiens e,1) prentuðu á Hólum 1534, í prentsmiðju Jóns biskups Arasonar, sem Jón Matthíasson, sænskur maður, stírði. Menn hjeldu, að þessi bók væri firir löngu tínd og tröllum gefin eins og annað, sem prentað var í prentsmiðju Jóns Arasonar. Arni Magnússon átti eitt eintak, enn það brann hjá honum í brun- anum mikla, og tók hann sjer það mjög nærri. Jón Ólafsson frá Grurmavík lísti síðar þessu eintaki Árna og hafði skrifað upp titil bókarinnar og niðurlag, sem er enn til. Enn annats vissu menn sama sem ekki neitt um þsssa bók, þangað til uú, að þessi tvö blöð úr henni finnast í Stokkhólmi. Þegar Stenbock greifi hafði fundið blöðin, fjekk hann þau em bættisbróður sínum, herra Isak Collijn, til rannsóknar, og var hann ekki lengi að sja, að þau eru úr Hóla brevíarinu. I grein sinni segir hann rækilega alla sögu bókarinnar, lísir þeim blöðum, sem fundist hafa, og ber þau saman við Parísarútgáfu brevíarsins, og eru þau alveg samhljóða henni, það sem þau ná, þó með dálitlum viðauka á einum stað og allmörgum prentvillum. Greininni filgir ágæt ljósprentuð mind af báðum blöðunum, svo að nú geta menn gert sjer Ijósa hugmind um hvernig prentað var á Hólum um 1534. Letrið er, að dómi höf., fremur fátæklegt og ekki fallegt. Það er merkileg tilviljun, að síðustu leifar af þessari bók, sem sænskur maður hefur prentað, skildu einmitt finnast í Svíþjóð, og leifum vjer oss að samfagna finnendunum. B. M. Ó. Gustav Freytag: Ingvi-Hrafn. Þýtt hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. Beykjavík. Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar 1913. Bók þessi er framhald af »Ingva konungi«, er kom út fyrir nokkrum árum í þýðingu Bjarna Jónssonar og náði allmiklum vin- sældum. Hún bregður upp myndum af lífi Þjóðverja, sérstaklega Þýringa. á 8. öld e. Kr., er kristin trú tók að breiðast út meðal þeirra fyrir ötula framgöngu hins mikla trúboða, Vinfreðs eða Boni- fatiusar, sem er ein aðalpersónan í þessari sögu. Bókin er skemti- leg. Málið á þýðingunni hreint og sterkt, með fornlegum blæ, sem fer þessu efni vel. G. F. ') Það er eins konar „handbók« presta í Niðaróss erkibiskupsdæmi; var áður prentnð í Parisarborg 1519, og er sú bók enn til. I Noregi komst engin prentsmiðja 4 fót fir enn 1648.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.