Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 5

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 5
I 5 og voru lionum feíngjin lierbergji í garöi landstjórans. jiar fann liann aptur landstjóradótturina, og dró þá fljótt saman mcö þeím. 3?au dnldu þess ekkji, og báru það upp, hann íirir föður liennar, og hún firir móður sinni. Enn so var mikjið ættardramb foreldra hennar, að þeím þótti svívirðíng til þess að hugsa, ef dóttir síu eígnaðist ótiginn sveítarhöfðíngja, og bönnuðu þeirn að sjást, og settu menn til að liafa gjætur á þeím. Enn hvurnig sem þau voru umsetin, Kosciiiszko og unnusla lians, tókst Jieím aungvu aö síður að hittast. Fer so fram nokkra stund, Jiángað til Kosciuszho Jioldi Jietta ekkji leíngur, og biður unnustu sína, að Jiau skuli hlaupast á burt. Hún leggur Jiað á hans vald. Síðan búast Jiau til ferðar, og komust úr garðinum á næturjieli, og fóru um hríð, so Jiau urðu ekkji vör við, að Jieím var eptirför veítt; Jiikjast mi komin úr allri liættu, og faðmast al’ mikjilli gleði. I Jiví bili lieíra Jiau kríngum sig liark og háreísti, og voru Jiar komnir menn iandstjórans. Kosciuszko bregður sverði, og ver af öllu megni unnustu sína, og særir marga menn. Enn so lauk, að 1iann fellur firir þeím, ifirkominu af sárum og mæði, og veít ekkji til sín; enn unnusta lians er dreigin heím í landstjóragarðinn. Kosciuszko lá í aungviti fulla eíkt; og er Iiann rakn- aði við, gjekk hann til næsta Jiorps, Jtar sem eínn viuur hans var í vetursetu; og var hann Jiá bæði Jireíttur og örvínglaður. Nú var liorfin farsæluvon lians, og ekkjert eptir af henni, nema endurminníngjin og hvítur klútur, sem unnusta hans hafði misst, uótlina scin Jiau skjildu. Kosciuszko lagði aldreí hug á neína konu aðra, hvurkji firr nje síöar, og var með öllu ófáanlegur til að kvongast, Jiótt honum biöust síðan optlega góðir kostir, bæði á Frakklandi og Sljettumannalandi. Unnusta lians gat honum aldreí úr minni liðið, og á gamalsaldri varð hann eíns og úngur í annað sinn, Jiegar hann minntist hennar.

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.