Fjölnir - 01.01.1838, Side 7

Fjölnir - 01.01.1838, Side 7
 7 pemia á borðinu íirir framan sig. Ilæður að likjiuiliim, Iivursu glaður Lafaijctte varö við }iessa sjón, og livurnig Kosciuszko linikkti við, aö sjá hershöfðíngjann koma {>ar inn til sín í þá munJ, og het'lsa sjer með handa- bandi og mikjilli blíðu. Upp frá þessu voru {»eír vinir til dauðadags. Kosciuszko var si'ðan i mörgmn umsátriim og stór- orrustum, meðan Jiessi ófriður stóð, og koinst í mikla kjærleíka við Washington, og gjeröist frægur af hrei'sti sinni og hjartapríði, og {>ó ekkji siður sakjir manngjæzku sinnar, og {>ess, að hann rjeð öllu við gjestaherinn, {>ó hann væri útlendur sjálfur. 5að bar til eítthvurt sinn, að ráðist var á enska herfilkjiugu sofandi, og drepið so nálega hvurt mannsbarn, að ekkji stóð uppi, nema 40 liösmanna og fáeinir foríngjar. 3>eír voru teknir liöndum, og áttu Kosciuszko líf sitt að launa; {m' hershöföíngjinn hafði bannað, að láta neíiin í burtu komast; enn Ko- sciuszko gaf jm ekkji gaum, og lagði við lífstjón, ef nnkkrum væri meín gjert, {>eím er griða beíddist. 5egar setið var um kastala {lann, er Nincty - Six er nefndur, síndist það, sem optar, hvursu hanu var vinsæll af niöiiniiin síiium. Eíiium flokkji af laiidvartiarliðinu var lialdið í herimm, miklu leíngur enn í firstu var tiltekjið, af því annar flokkur, sem átti að koma í stað {>essa, var ókom- inn; og kölluðu menn, að þetta væru svik við sig, og kurruðu illa. Kosciuszko {)ótti sem var, að {>eír liöfðu satt að mæla, og mundu eíga bágt með, að vera leíngur lieíman að. Ilann tók so til orða: “Góðir fjelagar! iður er heítið lausu, og {>aö lieít vil eg enda; og ef iður {lóknast, þá farið í friði; eg veíti iður lausn. Enn eg má ekkji fara frá því starfi, sem mjer er á liendur falið, og ætla að verða hjer eptir með liösmenn vora, j)ó þeír sjeu fáir”. jiessi orð voru betri cnn fortölur. Jeír æptu allir senn, og kváðust livurgji mundu fara, og ekkji skiljast við höfðíngja sinn. Og upp frá þessu vildi eíng-

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.