Fjölnir - 01.01.1838, Page 8

Fjölnir - 01.01.1838, Page 8
8 inn þeírra fara frá liernum , nema ef reíkjindi báru til, eða önnur fullkomin nauðsin. ^egar friðurinn var saminn millum Eíngla og Sam- banzríkjanna 1783, sneri Kosciuszko lieím til Sljettu- mannalanz, og var áður orðinn hersveítarforíngji (Brigade- General) að nafnbót. Ilonum voru veítt í Sambanzríkj- unutn öll hin sörnu rjettindi, og hafa þarlendir menn, þar á ofan “Ciucinatus-riddaramerkjið”, árleg eptiriaun (Pension) og jörð eín góð, er honum var leíft að eíða öllum ágóða af, hvar sem hann vildi. Kosciuszko fjekk góðar viðtökur af Stanislási konúngji og öðrum Sljettu- mönnum, og tók við sömu völdum í Sljettumannaher, er hann ltafði seínast haft í Sambanzrikjunum. Eptir þetta situr hann um kjirt nokkra vetur, þar til Stanis- lás konúngur hafði Imgfest, að brjótast nndan veldi Rússa, og veíta ríkji sínu nía stjórnarbót, so að þegnar hans þirftu ekkji að vera neíns nauðúngarmenn. 3>eRa gjörðist 1791. Kosciuszko lagði á það allan hug, að ebla þetta ráð. Enn því fór sem fór, að margjir menn voru því sundurþikkjir. Lendir menn á Sljettumanna- landi voru ekkji fúsir á, að láta eínkarjettindi sín. 5eív áttu stefnulag sín í millum, þar sem heítir í Targo- wica, og sórust í fjelag, er þeír kölluðu þjóðræknisfjelag (patriotisk Forening), til að frelsa “þjóðríkjið forna”2, og töldu landinu það eítt til úrræða, að leíta liðs til liinnar dírðlegu drottníngar, Katrínar rússamóður. Síðan sendu þefr drottníngunni liðsbónarbrjef, það er dagsett er 22. febr.-mánaðar 1792. Hún tók því feíginsamlega, og sendi her á Sljettumannaland, til liðs við lenda menn. Nú var so komiö, að allt Sljettumannaland var gjeíngjið í tvo flokka, og höfðu lendir menii- stirk miklu meíra. Enn það “merkji” lagði Kosciusælco niður litlu síðar — og þeír Washington báðir. *) kiilluðu menn Sljettumannaland.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.