Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 10

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 10
10 sciuszko fór first til “Dresilenar”, og þaöan til “Leípzígar”. Segstán i'nigjir menn, af liinum beztu œttuin, gjöröu aö lians dæmi, og fóru burt af Sljettumannalandi. Meöan Kosciuszko dvaldist í “Leípzíg’’, bárust lion- um brjef og skjilríkji frá [ijóöfundarmöunuin (l'assemblée nationalc) á Frakklandi. 5ar á var ritaö, aö þeír veíttu lionum [iar öll rjettindi til jafns viö frakkneska menu. Eígi að síður sat bann um kjirt í “Leípzíg”, og fór ekkji til Parísarborgar; [iví liann baföi nóg aö vinna, að koma fótum undir uppreíst Jiá, er hófst á Sljettu- mannalandi tveím vetrum síöar. Kosciussko fór dult með firirætlun síua, og Ijet sem Iiann lieföist ekkji aö; enn raunar var liann oddviti sainsærismanna, og liaföi mest ráö firir Jieím. Já koin lionum sá kvittur, aö orðiö væri bert um ráðagjerð þeírra; og veröur nú aö faraburt / úr “Leípzíg”, og suður á Rómverjaland (“Italia”). Um Jiessa inund var Sljcttumaniialandi skjipt í annaö siiin (14. okt-s. 1793), og var Jiá sem mestur kurr í landinu; enn Kosciuszko Ijet, sein Iiann vissi [iað ekkji. Maður hjet Igulstraumur (Igiclstr'öm). Ilann var barón og scndiberra lliissa á Sljettumannalandi. Ilann gaf [iaö ráð, aö fækka herliöi Sljettumaiina allt aö lö [lúsundum, og reka hinn lierinn undir merkji Riissa. Já laust upp ófriðiinim. Maclalinski er maöur nefndur, er stíröi miklu riddaraliöi Jieírra Sljettumanna. Ilonum var sagt, aö Jieím flokkji væri ætluð vist í lier Rússa. Nú tekur liann [iaö ráö, aö liefja uppreístina, og Iiöndlar nokkra af foiingjum prússakonúngs, gjetur náð liersjóði (Mili- tairkasse) lians, og kjemst með brögöum undan Igtil- straumi, siiöur á Sandomir-sscíiir, og biöur lenda menn, Jiá er [iar áttu bú, aö þeir safni liöi, og frelsi landið úr liöndum óvinarins; enn lendir menn báru ekkji traust til þess, firir liinum útlenda herogíllsku annarra þjóöa. Uppreístarmenn skorti [laiin oddvita, er bæði væri reíndur / og liraustur. — Nú er að seígja frá Igulstraumi, aö liaun

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.