Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 11

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 11
11 drcgur saman lierliö úr öllnm áttuin, og stefnir því liöi til Varskár. Enn lanznnigurinn espaöist J)ví meír; taka nú aö brenna firir óvinum sínum, bera rauöarliúur1 og Iaunaö fiví um líkt. voru Krakármenn miklu ákafastir. 5>að er nú frá Koschiszko aö seígja, að lionum {)ikjir mál, aö sitja ekkji leíngur um kjirt. Hann bír sig (sem bráöast, og fer bæöi nótt og dag, til {)ess er hann kjcinur til Krakár, með nokkra vini sina, aöfaranótt hins 24. dags marzmánaöar (1794). Líöurinn ílikktist til inóts tíö hann með logandi blisum, og konur gjeíngu út á stræti, til aö sjá kappaun. Kosciuszko var í ferðaklæðum, alrikugur, og gjeíugur {)egar til ráðliúss, og biöur, aö inenn lokji borgarhliðunum, og beri saman öll {>au vopn, er fiunist í borgjinni. Enn á meöan æpti múgurinn í sífellu: “Iifi Kosciuszko! lifi Sljettumannaland, og frels- ari þjóöarinnar!” Lendir menn, þeír sem {)ar voru saman komnir, lístu því iíir , aö þeir gjerðu hann aö höfðíngja ifir öllu sljettumannaliði. var og samið skjal {>að, er á var, aö honum voru feíngjin öll ráö á Sljettuinanna- landi, til {)ess er Stanislás konúngur næðist úr valdi llússa. Endir þetta skjal urðu margar {lúsundir manna til aö rita uöfn sin. Næsta morgun snemma, gjeíngur Kosciuszko til torgs, og mcð honum borgarlíðurinn. J>ar talaði Kosciuszko, og bríndi firir {)eím, livursu mikjiö {ýóðinni var undir því komið, að nú tækjist vel til; og beíddi þá dreíngji- legrar liðveízlu. Allir menn gjerðu góðan róm að máli hans. Síðan nefnir Kosciuszko menn í þjóðstjórnarráðið, og kveður upp að níu stjórnarbótina, er áður var af tekj- in. jþvínæst ritar hann eggjunarbrjef til þjóðarinnar, og annað brjef ritar hann konum og meíuin. 5ar seígir so: “5jer hafið efnnig funndið, hvursu hriggjilega land “þetta er þjáð, af ifirgángji óvina vorra. Vitiö nú, að vjer ’) Sem uppreístarmönnum á Frakklandi var títt í stjórnar- biltíngunni miklu.

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.