Fjölnir - 01.01.1838, Page 14

Fjölnir - 01.01.1838, Page 14
14 nianna af hvurutveggjum. Jelta varð tiöhula jþriðjudag- inn seinastan í vetri (17. apríls). Enn er Koxciusz/co varð þessa vís, bregður hann við scni slíjindilegast, og fer lieím til Varskár með iiði sinn. Ilerinn «5gs dag frá deigi, og fór so frain uokkra mánuöi, að vel jiótti á horfast um þeírra mál. Meðan þetta fór fram rjeð Ko- sciuszko eíiiu öllu á Sljettumannalandi með stillíngu og viturleík, og síndi Jiaö jafnan, að Iiann var rjettvís og hjartaprúður, og gjætti sanns, hvað sein á eptir færi. Má lijer nefua til eítt dærni. jþað bar tíl eínhvurju sinni, að eínn herflíokkur Sljettumanna liafði feíngjið ósigur í orrustu. Enn er þau tíðindi koinu til Varskár, þá vildi skrillinn hefna fiess á fieím mönnum, er áður voru grunaðir um landráð, og í fángjelsi höfðu verið settir; fer nú æpandi uin stræti borgarinnar, reísa gálga, og draga þá úr fángjelsi hvurn með öðrum. Ko- sciuszko var ekkji í borgjinni, er fietta gjörðist. ]vá urðu til góðgjarnir menn, og vildu sefa skrílinn; enn fiess var eíngji kostur. Síöan var farið eptir böðli; liann kvaðst ekkji mundu vinna f)að glæpaverk, að heíngja menn ódæmda; enn skríllinn fór ekkji að Jiví, og tóku Jiar af lífi 8 menn af hinum beztu ættum á Sljettumanna- laudi (28. júní). Nú fiótt li'kur sjeu til, að eíngjinn þessara manna væri síku saka með öllu, fiá var fietta ekkji að síður mikjið fólskuverk. Og er Kosciuszko komu fiessar fregnir, sendir liann fiegar til Varskár, og bíður að höndla fiá menn, er verið höfðu að fiessum manndrápum, og senda til herbúðanna þá er óspakastir væru, so fieír gjætu svalað sjer á óvinum sínum; enn firirmann þeirra rekur hann úr landi. Sá lijet Kasimír Kanopka. Ilann var síðar í sljettumannaliði, fm' er fiigdi Napoleóni kjeísara, og fjekk mikjinn orðstír. Um fienna viðbtirð sagði Kosciuszko so, að honum mundi miuna um fallast, fiótt hann hefði ósigur beðið í tveímur orr-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.