Fjölnir - 01.01.1838, Síða 16

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 16
1G 3>aö var ráðagjörð Kosciuszkos, að hætta ekkji iil höfuðbardaga vid óviui sína, eim fara inöti eínum flukkji í senn, og vinna Jiá so í inörgum orrustnm og smám. Enn so bar til ógjæfusamlega, að líússar feíngn njósn af jiessari firirætlun, og taka nú það ráö, að fara að honum óvörum. Kosciuszko liafði sett herbúðir sínar við Macziewice. j>ar koniu Rússar í birting 10. dag okt- óbersmánaðar, og ráðast á herbúðirnar. Síðan slæríbar- daga meö Jieím, og li'stur upp lierópi. Enn það voru orð- tök þeírra, að Rússar æptu: “Varská og liefndir”, enn Sljettumenn: “sigur eða dauða”. Rússar sækja djarflega á vígin, enu Sljettumenn skjóta sein tíðast, og drepa livurn er upp kjemur. Fersen hjet liöföíngji rússaliðs; liann cggjar fast liðiö, og sækja nú á vígjin í annað sinu, og berjast sem óðir væru. Ekkji fá þeír aö gjört að iieldur, og falla þar hvur um annan. Og enn hið þriðja sinu filkjir liann liðinu til aðsóknar, hlaupa nú fram, og liafa firir sjer bissustíiigjina, og fá tekjiö eítt vígi. De- nisow er nefndur firirliði kósakkaliðs, liiiin mcsti garpur. Ilann kallar tit manna sinna: “ef vjer berum lægra lilut”, seígir hann, “þá standi eíngjinn uppi að seígja frá svívirðíngu vorri”. Nú vinna Rússar eílt vígi enn, og því næst annað og þriðja, og gjefst þar eíugjinn upp af þeím, er vígin áttu að verja, enda var aungvuin manui hlíft. Nú er að seígja frá Kosciuszko, að hann er þar hvervetna firir, sem mest er mannraun, og gjekk þá so hraustlega fram, að bísnuin þótti gjegna; og mátti af því sjá, aö þar var Kosciuszko; enn ekkji var hann auð- kjennilegur í klæðabúnaði. jirisvar höfðu Rússar orðiö frá að Iiverfa, áður Suvorow kom til með óþreíttu liöi. Rar þar nú saman fundi þeírra tveggja manna, er þá voru ágjæztir hershöfðíngjar um alla Norðurálfu; enu iiösmunur var helzt til mikjill. Rússar höföu lið hálfu ineira, og þó vel búið og vant orrustum. Sljettumenn liöfðu ekkji önnur vopn, enn ástina á ættjörðu sinni, og

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.