Fjölnir - 01.01.1838, Page 18

Fjölnir - 01.01.1838, Page 18
18 So varð og; því ekkji var liðinn eínn mánuður frá “Macziewicar”-orrustu, áður Suvarom hafði tekjið Varská og unnið Sljettumannaland. Vetri síðar komu Stanislási konúngji boð Katrínar drottníngar, að liann legði niður konúngdóminn; og so gjörir hann. ]þá lögðu Rússar, Prússar og Austurríkjismenn undir sig landið allt, og skjiptu jm' raeð sjer, sem kunnigt er orðið. Nú er að seígja frá Kosciuszko, að hann er feíngjinn til gjæzlu liðsmönnutn nokkrum, og farið ineð liann vægðarsamlega. So hafði Kosciuszko látið mikjið blóð, að hann vissi ekkji til sín í firstn. Ekkji vildu læknar, að sár hans væri bundin firr enn hinn næsta dag, so að jtau mætti ekkji taka sig upp, og irði jtað hans bani. Ilann var fluttur til Pjetursborgar. jþá var drottuíng hin reíðasta, og biöur að setja hann í kastala Pjeturs og Páls, og hafa í öruggu varðhaldi. ]þar var hann gjeímdur, tii jtess er Katn'n drottníng andaðist — undir árslokjin 1798 — enn kom til ríkjis Pál! kjeísari, sonur hennar. Ilann gjekk þar til, er Kosciuszko var í fángj- elsinu, og með kjeísara 2 elztu sinir hans. Ilann gaf Kosciuszko lausn, og tók so til orða: “Tak við sverði þínu hersliöfðíngji, enn Iieít mjer því, að bera það ekkji inót Rússum!”*) |>á spurði kjeísarinn Kosciuszko, hvurt liann ætlaði ferð sína. “I Vesturheím” — seígir hann — “og vitja þar fjelaga minna og góðs orztírs”. Kosciuszko þág af kjeísara 1500 bænda. Og er kjeísarinn vissi ætlun þeírra fjelaga, Kosciuszkos og Niemcemiczs, að eítt skjildi ifir þá líða, gaf hann Niemcemicz lausn og þar meö 1000 bænda. Kjeísari bauð, aö gjefa Kosciuszko 12000 “rúblur”, og gjöra hann að hershöfðíngja sínum, *) J)að cr siign surara manna, að Kosciuszko vildi eliliji taka við sverðinu, og segði so: “Nú þarf cg ckkji svcrð, cr eg hcfi misst ættjörð mína”.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.