Fjölnir - 01.01.1838, Page 19

Fjölnir - 01.01.1838, Page 19
og skjildi Iiann hafa að launuin 6000 rúblur hvur missiri. Enn [)aö þekktist Kosciuszho ekkji, sem von var. Nú fer Kosciuszko með Niemcemicz, vini siuum, vestur til Eínglanz, og var þar vel og vingjarnlega við honum tekjið*). ^aðan fór hann í Vesturheím, Og fjekk j)ar alla hina sömu sæmd í viðtökum og ifirlæti, og síðar Lafayette, er verlð hafði firirmaður Iians í liði Vestur- álfumanna, sem áður er sagt. Jjóðfundarmenn sam- banzríkjanna síndu honum þakklæti sitt, áþann hátt, er þeír ætluðu, að lionum mætti bezt koma, útlægum manni og fje- litlum; og greíddu honum laun hans með leígu; enn þá voru ógreídd so árum skipti. 3>ar að auk gáfu þeír honum 80 mikjið fje, að hann gjæti goldið upp penínga þá, er rússakjeísari hafði feíngjiö honum. Kosciuszko sendi kjeísaranum fjeð, og beíddist um lefð, að skjiia aptur öðru því, er hann hafði þeígjið af kjeísaranum, og þar með þeíin 1500um þræla, sem firr eru nefndir; og kvaðst ætla að hafa sjer lil framfæris það er liann hafði aflað með sæmd þar í Vesturheími. So var inikjill orztír Kosciuszkos, að mælt er, frægð hans væri komin til hinna rauðu villiþjóða í Vesturálfu, er hafast við á skógum og eíðitnörkum; og er þetta sagt til sannindamerkjis. Eínn af höfðíngjum þessarra þjóða, er kailaður var “skjaldbakan litla”, var um þær mundir í Philadelphia; og eítthvurt sinn kjemur haun i heímboð, þar sem voru stjórnannenn nokkrir og lierforíngjar, og töluðu um afdrif Sljettumannalanz og fláræði Katrínar rússa- drottníngar. Eun skjaldbakan sprettur á fætur, æðir um stofuna með mikjilli reíði, og skjekur ögsi sína so mæ- landi: “Herkjerlíng sú hefði átt að láta sjer skjiljast, hvurju maður þessi, sem er vinur minn, muni fá til leíðar komið”. Hershöfðíngji nokkur, sá er Harrison hjet, sagði Iionum síðan, að hinn síðasti sljettumannakonúngur, *) Enn jxftt hann hcfSi barist mót Efnglum í Vesturheími, sem áður er á vikjið.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.