Fjölnir - 01.01.1838, Page 23

Fjölnir - 01.01.1838, Page 23
23 mælt, svöruðu margjir í senn, og spurbu, livnr sá mabur væri, er rjett higbist til komiuu, að ávarpa þá slikum orbum? Ilann svarar: “eg em Kosciuszko”. Enn fieím brá so við öllum samt, foríugjum og liðsmönnum, að þeír leggja frá sjer vopnin, og falia á knje firir alræðis- raanni (naczelnik) sínum, eptir sið Sljettumanna. Enn þeír, sem næstir lionum voru, snurtu knje hans hinni hægri hendi, tóku ofan, og dreífðu dupti á höfuð sín til iðrunarmerkjis. Síðau var eldurinu slökktur. Hann gjekk þar sjálfur að, og fór ekkji firr þaöan, enn öllu var aptur skjilab, er rænt liafði verið. Um þetta varb mönnum all-tiðrætt. jregar Alexander kjexsari var kominu til Parísar- boi’gar, bauð hann Kosciusz/co á sinn fund. Enn sakjir þess ab Kosciuszko var hinn mesti þjóðfrelsismaöur, varð hann ekkji búinn til þeín-ar ferðar; enu kjeísarinn sendi eptir honum vagn sinn og filgdarmann sinn eínn, og tók honum blíðlega, og faömaöi hann ab sjer á hallarstjett- unum. Síðan víkur hann máli sínu að um hag Sljettu- inanna, og livursu á horfðist firir þeím. Landabrjef e/tt lá þar á borði. Kosciuszko bendir á landabrjefið, og sínir kjeísaranum hin foruu landamæri milltim Rússa- veldis og Sljettumannalanz, og tjáir firir liontim, hvur nauðsin honum þikjir á vera, að þar sjeu biggðir kastalar og settar varnir, so að Sljettumönnum sje við eíngu hætt af hendi Rússa. Eptir þessa viðræbu sagbi Con- stantin kjeísarasou á mannamótum í Parísarborg, “að karlinn væri gamalóra”. Enn kjeísarinn gaf Kosciuszko leífi til, ab skjíra brjeflega frá, hvað hann vildi vera láta ttm þetta mál, og gjöra greín firir því. Síöan ritaði Kosciuszko kjeísaranum. 3?að brjef er merkjilegt, bæði sakjir þess, hvursu það er eínfalt og viðhafnarlítið, og hins, að hann heldur þar fram hinu sama ráöi, og síðar Londonderry lávarður í Vínarborg, er liaun vantreístist, að fá meíra ab gjört í hag Sljettumönnum, sakjir ágjirndar

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.