Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 25

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 25
25 Kjeísari sjálfur reít aptur brjef til Kosciuszkos á þessa leíð: Mjer er irnlælt, a5 svara brjefi iðru, bershöfðíngji! 5að skal verða veítt, sem iöur þikjir mestu máli skjipta. Ef guð vill, vonar mig, að eg muni koina til leíðar endurfæðíngu Sljettumannafijóðar, er bæði er hraust og virðíngarverð. Eg hefi lieítiö því staðfastlega, og leíngji verið áhugafullnr um farsæld Sljettumanualauz. Ilefir það eítt firir staðið, er stórtíðindum gjegndi. Enn nú er þeírri firirstöðu lokjið með skjelfilegri tveggja ára stirjöld, er leíngji mun í minnum höfð. Ef Sljettumenu fara skjinsamlega að, skal ekkji á laungu líða, áður þeir nái aptur nafni sínu og áliti; skai eg vinna mjer það til ánægju, aö sína þeím, að sá, er þeír ætluðu fjand- mann sinn, mun gleíma hinu umliðna, og framkvæma óskir þeírra. Gjarna vildi eg, hersforíngji! njóta iðvars fulltíngjis í starfi þessu. Orztír iðvar og skaplindi og vizka irði mjer að mesta liði. Vitið, hershöfðíngji! að eg virði iður mikjils. r I Paríaarborg, 3. dag maimán. 1814. Alexander. Meðan stóð á fundinum í Vínarborg bjóst Kosciuszko af Frakklandi, og ætlaði að ferðast urn Itali'u. Enn er hann var komiun suður ifir Mundíafjöll, kom þar til fundar við hann sendimaður sá, er stjórnarráð þeírra Sljettumanna hafði gjört á eptir honum, og biðja þau liann firir hönd þjóðarinnar, að hann fari til Vínar, til að annast um hag barna sinna, so sem triggur faöir allra Sl jetturaanna, og verndi málefni jþeírra. Kosciuszko var þá maður gamall, og hafði hann tekjið köldusótt er honum komu þessi orð. Ekkji að síður brá hann við samstundis, og fór sem hann var til kvaddur. Enu er hann kom til Vínar, var það um seínan; menn höfðu þá slitið fundinum, og það var eínber heppni, að

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.