Fjölnir - 01.01.1838, Page 29

Fjölnir - 01.01.1838, Page 29
2!) [>á, ef }>eír sjeu gjeíngnir í rekkju; kvaö hann svöfninn mundu veröa þeím værara, er þeír lieföi vitueskju um, að þeír þirfti ekkji aö iáta eígnir sínar. 1817 veítti Kosciuszko frelsi bændum þeím öllum, er bjuggu á óöalseígu hans, er Siecnowicze lieítir, á Lithaugalandi. Jiegar lijer var komiö æfi Kosciuszkos, átti hann skamma stund óiifaöa; enn þó auönaöist honum sá fögn- uöur, aö líta þá konu, er hann haföi unnt eínni kvenna; var hún þá firir laungu gjipt höfðíngja þeim, er Lubo- mirski hjet. Hún dvaldi hjá honum nokkrar vikur, og að skjilnaöi hjet hún aö koma aptur á fund hans liiö næsta vor. Ilonum fjellst mjög um skjilnað þeírra, og bað, aö hún gjæfi honum eínhvurii menjagrip; sendi hún honum þá frá Lausannc hríng með þessu letri: “L'amitié a la vertu”; enn þegar hríngurinn koin til Solothums, var Kosciuszko látinn. 1. dag októbers 1817 tók liann þúnga sótt og lagöist í rekkju; ráöstafaði hann þá eígum sínum, og talaöi opt og leíngji um dauöa sinn, er nú bæri að höndum. Ilugur hans gjörðist dag frá deígi rósamari, og var þaö bert af málfæri hans og augnaráði, hve l'agur friöur bjó í sálu hans. Sást það nú berlega, að þar var hugur hans allur, sem ættjörö hans var; því seínustu dagana, er hann lifði, talaöi liann varla um neítt annað, enn Sljettumannaland, og sagöi þá mart, er siðan liefir fram komið, um ókomin forlög þjóðar sinnar; fjekk honum það allt saman mikjils trega. Að morgni hins 15. dags októbers, vaknaði hann hið síðasta sinn. jþá er eín stund var af dagmálum settist liann upp í rekkjunni, sem vildi liann mæla það nokkuð, er hann þirfti allt afl sitt til. Rjettir hann þá Zeltner hina hægri hönd sina, og konu hans liina vinstri, brosir við meínni, dóttur þeírra hjóna, er stóð við fótagafl rekkjunnar, og kveöur svo þrjá ástviui sína, og jafnskjótt hnígur liann

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.