Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 30

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 30
20 liægt nptur á bak, stinur við, og andi lians hverfur til guðs. Lík Kosciuszlcos var sraurt og veíttur hinn særai- legasti umbúnaður; filgdi allur borgarlíðurinn í Solo- tliurn J)ví til grafar. iþað var síðar flutt til Krakár, og skrínlagt í höfuðkjirkjunni. Enn Sljettumenn og stjórnar- ráð þeírra vildu reísa Kosciuszko so merkan og staðgóðan minnisvarða, að slíkur hefði ekkji settur verið öðrum mönnum, sízt á hinuin síðari öldum. Stjórnarráðið úrskurðaöi , að honum skjildi reísa liaug á Víslu- bökkum. Allir störfuðu að hauggjörðinni — úngjir sem gamlir, ráöherrar og “borgarar”, lendir menn og bændur, og konur göfgar. So er sagt, að sveítainaður nokkur iir “Volhyníu” væri j)ar kominn til hauggjörðar; og bar so við eínlivurju sinni, að hann fjekk háskalegan áverka. 5á komu menn til, og vildu færa hann burt af hauginum og flitja til læknis; enn hann bað þá láta sjer blæða þar sem hann væri kominn; kvað hann það vera þá hina eínu fórn, er hann mætti færa hinurn mikla alræðismanni (naczelnik). A hauggjörðinni stóð í j)rjú ár, frá 1G. deígi októbers 1820 til 16. dags októ- bers 1823. Kosciuszkos-haugur (Mogila Kosciuskzi) er 270 fet að þvermáli við jörð, og 300 feta að hæð.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.