Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 22
22
Sjera ]>ORSTEÍNN HELGASON.
Hvarmaskúrir harmuriun sári
haröar æsti minnst cr varði;
vakna {»eír ei, enu sitja og sakna,
seígjast eí skilja hvað drottinn vilji;
ficgar í á uml ísi bláum
ástarríka hjartað í líkji
frifað og kalt cr sofið, þeím svíður,
sakna og trega — enn eingji vaknar!
Veít fiá eíngji að cían hvita
átt hefir daga , f)á er fagur
frelsisrððull á fjöll og liálsa
fagurlci[)trandi g]cislum sfeipti;
vcít f)á cingji, að oss firi Iaungu
aldir stofnuöu hölið kalda,
frægðinni sviptu, framann heptu,
svo föðurláð vort cr orðið að háði.
Veit f)á eíngji að eían hvíta
á Sjer enn vor, cf fólkjiö f)orir
guöi að treísta, hlekkji hrista,
hlí a rjettu, góðs að híða;
fagur cr dalur og fillist skógji
og frjálsir inenn, ficgar aldir renna;
skáldið hnigur og margjir í moldu
mcð honum húa, — cnn fiessu trúið!