Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 57

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 57
57 hæð fjalla ' þessara breítti sjer, og hafði jcg þó ágjæta sjónpípu og skjært sólgler, svo jeg niátti sjá allt þetta greínilcga. Jiví var miður að jþað var að eins stutt stund, sem jeg átti til að athuga þcssa sjón í kjirð og nreði. Almirkvinn stóð ekkji ifir nema ei'na mínutu og 57 sekúndur. Ef vjer nú teljuiu 10 sckúndur til að gá á sigurvcrkjið og merkja tímann, og aðrar 10, sem cíddust firir mjer af því þessi sjón kom svo flatt upp á mig, að jeg vissi ekkji í fnstunni, hvurt jcg ætti að trúa sjálíum mjer, og enn- frenmr 20 sekúnður íirr enn almirkvann drægji af, sem jeg þurfti til að athuga, hvunær hinn firsti sólgjeísli kjæmi aptur í ljós, þá er ckkji cptir nema l\ mínútu, sem jeg gjet mcð sanni sagt, að jeg hafi horft á þenna firirhurð óbreíttan. Skömmu firr enn almirkvann dróg af, kom fram fagurrauð rönd á jaðar túnglsins, þar sem hinn firsti sólgjeísli átti að birtast, enn hún hvarf ásamt hinuin rauðu fjöllum og ljósbaugnum, jafnskjótt sem mirkvann dróg af. Dimman, sem var meðan sólin var hulin, var öldúngjis ólík náttmirkri. Jeg hafði raunar ljós hjá mjer í turninum til að gjeta lesið á stundamælinn , enn sonur minn , sem var út' á svölunni og athugaði þar, gat vel greínt tölur og merkji á sigurverkji sinu, þó hann væri ljóslaus. Gluggjinn á turnmæninum var ekkji stærri enn svo, að jeg sá að eíns um lítinn hluta himinhvolfsins, svo mjer var ekkji auðið að higgja að stjörnum, enn sonur minn , scm stóð undir bcrum himni, sá þær ekkji heldur, og líklega sökum móðunnar, sem var í loptinu, fremur enn af því, að verið bafi of bjart. Jegar sólarl jósið kom fram, var eíns og allir hlutir lifnuðu við, og miklu íljótar enn þeír síndust hafa dáið. Jað var eíns og fjett væri af mjer steíni, þegar jeg sá aptur blessaðan dagjinn. ') Jeg kalla það svona fjöll til að gjcfa þessum flrlrburfti eítt— hvurt stutt nafn , cnn gjet þess jafnframt, að jeg vil ekkji með pví nafni hafa sagt neítt um eðli hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.