Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 57
57
hæð fjalla 1 þessara breítti sjer, og haföi jeg þó ágjæta
sjónpípu og skjært sólgler, svo jeg mátti sjá allt þctta
greínilega. var miður að það var að eíns stutt stund,
sem jeg átti til að athuga þessa sjón í kjirð og næði.
Almirkvinn stóð ekkji ifir nema eína mínútu og 57 sekúndur.
Ef ' jcr nú teljum 10 sekúndur til að gá á sigurvcrkjið
og merkja tímann, og aðrar 10, sem eíddust flrir mjer af
þvi ficssi sjón kom svo flatt upp á mig, að jeg vissi ekkji
í firstunni, hvurt jcg ætti að trúa sjálíum mjer, og enn-
fremur 20 sekúnður firr enn almirkvann drægji af, sem
jeg þurfti til að athuga, hvunær hinn firsti sólgjeísli kjæmi
aptur í Ijós, fi;í er ckkji eptir nerna 1 j mínútu, sem jeg
gjet með sanni sagt, að jeg hafi horft á jienna firirburð
óbreíttan. Skömmu firr enn almirkvann dróg af, kom
fram fagurrauð rönd á jaðar túnglsins, þar sem hinn firsti
sólgjeísli átti að birtast, enn hún hvarf ásamt hinum rauðu
fjöllum og ljósbaugnum, jafnskjótt sem mirkvann dróg af.
Dimman, sem var meðan sólin var hulin, var öldúngjis
ólik náttmirkri. Jeg haföi raunar ljós hjá mjer í turninum
til að gjeta lesið á stundamælinn , enn sonur minn, sem
var út’ á svölunni og athugaði jiar, gat vel greínt tölur og
merkji á sigurverkji sinu, fió hann væri ljóslaus. Gluggjinn
á turnmæninum var ekkji stærri enn svo, að jeg sá að
eíns um lítinn hluta himinhvolfsins, svo mjer var ekkji
auöið að higgja að stjörnum, enn sonur minn , sem stóð
undir berum himni, sá þær ekkji heldur, og líklega sökum
móðunnar, sem var í Ioptinu, fremur enn af því, að verið
hafi of bjart.
jrcgar sólarljósið kom fram, var eíns og allir hlutir
Iifnuðu við, og miklu fljótar enn fieir síndust hafa dáið.
jiað var eíns og ljett væri af mjer steíni, fiegar jeg sá
aptur blessaðan dagjinn.
>) Jeg kalla það svona fjöll til að gjefa þessum flrirburði eítt—
hvurt stutt nafn , enn gjet pess jafnframt, að jeg vil ekkji
með því nafni hafa sagt neítt uni eðli hans.