Fjölnir - 01.01.1843, Page 33

Fjölnir - 01.01.1843, Page 33
Nú hef eg Ijósan loga kjindtan fórn að færa, scm eg fremsta má. Vel er og vel er! vafm eru loga brjef hans, og eíðar eltli gjefnir; hátt loga kossar heítir og sætir! Hvað var mjer á foldu forðum kjærra! Trúið {)jcr eí iðar æskublóma, aldreígji, sistur! eíðum manua. Fegurð varð að falli farsækl minni; bölva verð eg henni á blóðstöð aftöku. Hvurt cr fijer nú, böðull! húngur í augum? Bregðið mjer lsráðlcga bandi firir sjónir. Hikarðu, böðull! blómknapp að slá ? náfölur böðull! neittu karlinennsku.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.