Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 80

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 80
80 enn heldur vil jeg að heílsan Ólaf þrjóri, enn hann oss gabbi opt með þessu móti, og ann eg honum þó allrar heílsu og lífs. Markús (tefcur upp hni'linn). Ef eí þú þeígjir, neíti eg þessa hnífs. (við fólkjið). I5ar velvild eg allra til mín fann, enn ógjæfan rak þá híngað þenna mann, iður færði eg andlega sálarfæðu, enn okkur til hinnar niestu kvalar og mæðu, þegar þjer horgu^uö bæH ull og smjer, b.......maðurinn snjerí sjer að mjer; eg sem póstur í embættis er stjett, og á þess vegna mikjið háau rjett; eg er í frakka og á honum veít eg sjest, að eg hefi "ráng" við meðal sveitaprest, þjer sjáið a5 jeg hefi í hendi hníf, enn hirði samt ekkji að taka mannsins h'f, enn krefst eínúngjis þjer kjeírið hann burt frá mjer, jeg kaupi eí meíra meðan hann er hjer. Etnn af fólkjinu. Hvað sje jeg hjer! harðnar enn rimma, og herrann er reíður, auðjeð er það. Annar. Gvcndur er þver, og það er að dimma, enn það er hans heífur, hvurt orð á sjer stað. J)riðji. Ekkji má vita, hvað af þessu flítur, enn illa sje jeg á margan það bítur, mjer þótti vest að vera hjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.