Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 78
Bóndadóttir.
jfrjfT verSið á ferð í vetnr,
Jiá víkur dagur og kveíkt er Ijós;
hvur sem vill hitt mig gjetur,
jeg hleíp á kvöklin út í fjós.
Markiis.
O! skrínunum vil eg skjella í lás
og skjótast með jijer út í tjós.
Hnn.
Við hittumst inn’ í hlöðúhás,
J)egar hallar deígji og kveíkt er ljós.
Bœ5i.
Við hittumst inn’ í hlöðubás,
jicgar hallar (leígji og kveíkt er Ijós.
Gvuðmundnr
(kjemur inn).
Jeg sje hjer er fjölmennt, sælir verið j)jcr!
Ileímabóndina.
Sælir, Gvuðmundur! hjer eru snotur kver,
scm hvur má fá, sem hefur á jm ráð,
j)að hefur sekri vei'tt firir drottins náð,
hjer cr ritníngjin, rímur, bænakver,
scm rerina út firir ull og tólg og smjer,
gvuðsorðahækur gjörðar af fornu og níu,
hann gjefur j)jer eína, ef seluröu firir hann tiu.
Gvudmundur.
J>ó jretta kunni að jþikja hoðið vcl,
jþigg jeg j)að ekkji og aldreí firir hann sel,
jeg ljæ mig eí til að breíða út hókafans,
sem hrennast ætti á enni seljandans,
sem málinu spillir, meíngar rjetta trú,
Markús ! að jiessu verkji starfar jn't.