Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 61

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 61
61 filix innascitur agris, og er orðtakjið þannig íslenzkað: "akurlendi, sem engin rækir, elur illgresi, í eldin hæf!". jjetta er nú ekkji nenia eín lína, enn þó eru tvær niál- villur í henni, sem eíga e/ngan stað ; "engin" hlítur að vera kvennkjins , og "eldin" fleíitala af eldi, og ætti því efnið í orðtakjinu að vera: að þau sáðlönd, sem eingji kona rækjir, ali gott illgresi til fóðurs. Líka er þar nóg af öðrum eíns orðatiltækjum og þessum: "* tilfelli af," "ad margir af okkur aptur / dag erum hér mœttir í sama tilgángi," "ad fánga þorsk," "og adra íslands vini og velunnara," "án þess ad koma til skada," "fram í JuIímwi". 3>að mun varla þurfa að gjeta þess , að orðfærið á því, sem sjera Tómas heítinn hefir samið, ber af hinu ei'ns og gull af eíri. VIII. ^fugtýftng um SSefhiramtðinð opinbera búffopar fjár; fjób fprt' 2írin 1827 til 1839 tttgcftn of ftiórnenbum cn§ famo 2ímtmonni 33. SSrjorftetnfon Síibbara of £)annebrogcn og ©íjfSIumanni ®. ©cfyutefen t ©ncefelBnefð ©tjflu. S3ibcvor ^íoujíri, 1839. 8. 16 blss "Eptir sem þessi bók er ekkji mjö'g laung, hvar um hvur og eínn gjetur sig ifirbevísað með því að lesa bókjina, eíns og vjer eínnig höldum okkur þar um ifirbevísaða, hvur sannfæríng þar við framast, að sjálf bókjin er ekkji nema tvö blöð, eíns og hún líka er samanskrifuð af vesturamts'ms opinbera amtmanni, að frádreígnum síslumanni Schulesen, hvað vjer skilja þikjumst af Istu bls. línu 21stu, samt að viðbætturn þremur listum, á hvurjum eígjincignarbænda og annarra gjafara nöfn standa skráð; svo má þó samt sem áður af áðurnemdri bók sjá og skjilja, að þar gjefast menn , jafnvel meðal vesturamtsins góðu innbúa, sem Iáta á prent útgánga, að okkar higgju, harla nitsamar og vel samdar ritgjörðir, ef eínhvur vildi semja þær, hvar á niót það er af þeím í liókjinni viðteíngda lista í augum uppi, að líka mætti finna eínstaka efnaðan og rausnarlindan mann, í það minnsta sem álitinn er að vera það, hvnr þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.