Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 4

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 4
til Kaupmannahafnar á undan þeím, er ætluðu aö sinja honum fars. Jessa er J)ví hjer gjetið, að í norðurferð þessari sá hann í firsta sinn Sigríöi, dóttur Jíórðar Björnssonar sísluinanns í Garði, er síðar varð kona hans, og svo vegna hins, að vera má þetta atvik hafi orðið tilefni til að hann fór að íhuga verzlunarefni lanz vovs firr og grandgjæfilegar enn annars hefði orðið. Jiegar hann var kominn aptur til háskólans, fór hann að iðka guðfræði, leísti af hendi embættispróf í guðfræöinni rúmum tveím árum seínna í jamiannánuði ] 832 , og fjekk þá sem firri lofsverðan vitnisburð að samhljóða atkvæðum prófsdómenda. Seínna hluta þessa vetrar notaði hann til undirbúníngs undir ferð sína um hin merkustu lönd Norðurálfunnar. Brauzt hann í þetta firirtækji með hinni mestu atorku, og hafði ímisleg vandræði við aö stríða, áður því gjæti orðið framgjeíngt. Aðaltilgángur þessaiar ferðar var að kjinna sjer ástand og siðu hinna frægstu þjóða og vísustu, bæði til að fræðast sjálfur og til að gjeta borið það síðan allt saman við ástand og siðu lslendínga — þeírra er ferðin í raun rjettri var farin öll firir. Jessa ferð sína hóf hann um vorið 1832; stóð hún ifir í tvö ár; fór hann viða um lönd allt úr Danmörku og suður í Míklagarð, og iröi hjer of lángt frá því að seígja, enda hcfir hann og ritað ferða- bók sína, er margjir munu æskja að sjá prentaða. Enn nú verður hjer að gjeta þess , sem næst er, því fullirða má það hafi verið undirrót þess missis, sem nú er harma- efni vort. Svo bar viö, að þegar Tómas átti vetrarsetu í Parísarborg á Frakklandi, vetrinn 1833—1834, varð hann ifirkominn af brjóstveíkji; kjennir hann það sjálfur breítíngu á loptslagji og fjárskorti, sem olli því, að hann gat ekkji veítt sjer hæfilega aðbúð. Um þessar mundir, þegar hann lá dauðvona í fjarlægu Iandi, hugsaði hann samt minna um sjálfan sig enn ættjörðu sína. Jetta votta Ijóslega brjef þau, er hann þá ritaði til vina sinna til Kaupmanna- hafnar. 3>egar vorið kom, hresstist hann svo, að hann gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.