Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 45

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 45
45 Regla sú, sem sjáarföllin eru si og æ viðbundin, hlitur aö ei'ga sjer eínhvurja orsök, sem cr eins regluleg og ævinn eínsog þau. Enn til að komast að, hvur hún væri, þurfti Iángan tíma til að athuga sjáarföllin, og eínkum að gjcfa nákvæmar gjætur að timahili því, cr þau skjiptast á í hvurt sinn. Með þcssu nióti urðu fróöir menn þcss vísari, að ílóð og íj'ara eru nákvæmlega hundin við rás túnglsins í kringum jörðina, svo að flóð mundi koma á hvurjum stað hjerumbil í sama mund og túnglið er þar í hádeígjisstað eður miðnættis (þ. e. þcgar það gjeíngur ifir þcss staðar hádcigjishaug firir ofan eða neían sjóndeíldar- hri'ng), svo og, að æt/ð veröa hæst flóð með nium _pg niðmnj Að vísu eru tímabil þessi ckkji ætíð jafn Iaung, enn það cr samt fundið með því að telja sjer til miðhíngs- Icíngd margra þeírra, að flóð og fjava verða hvurt um sig tvisvar á hvurjum 24 stundum, 50 mínútum og 20,3 sek- úndum , enn þetta er eínnig eínmitt jafu lángt tímahil og það, sem túnglið þarf til að komast aptur i sama hádeígjis- stað, það er með öðrum orðum, túnglið kjemur éí hvurjum deígji svo miklu seínna upp enn dagjinn íirir. ^etta tímahil er kallað túngldagur á líkan hátt og sá tínii, sem líður frá því sól er í hádeígjisstað og þángaötil hún kjemur þar í næsta sinn , heítir sóldagur (24 stundir). Af þcssu leíðir, að þegar eínhvurstaðar er hádeigjisílóð þann og þann dag, kjemur þar ekkji flóð dagjinn eptir firr enn 50 mínútum, 20,3 sekúndum seínna, eður I2h ', 50', 20,3", hinn dagjinn II-, 40', 52,6", þriðja dagjinn 2h, 31', 18,9", og svo framveígjis alltaf 50', 26,3" seínna á Iivurjum sólarhn'ng. Jað er auðsjcð, að hitt flóðið muni koma mitt ámillum þeírra takmarka, sem nú voru ') li þíðir stund (liora, latínskt oið) og cr þessi stafur almennt liafður í stjörnufræðisrifum til að tákna með það timaliil. (/) táknai' mínútur og (") sekúndur. Talan 3, sem kjemur eptir aðgieíníngaimerkjið við 26 sekúndur, cr tugaljrot og þíðir þrjá tíundu liluti sekúndu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.