Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 52
52
skjíra frá, hvunær háflóð komi með níu túngli og fullu í
höfnum vorum á Islandi og við strendur lanzius, þar sem
vjer þekkjum hezt til; svo skal og greína, hvað sjáarföll
verði j)ar mest og minnst að öllum jöfnuði, eður hve
mikjið sjór hækkji {>ar ámillum flóðs og fjöru með stór-
straumi og smástraumi. — Físi nokkurn að setja á sig
sjáarföll við íslanz-strendur á fleírum stöðum enn hjer eru
tilgreíndir, væri })að að vísu allfróðlegt verk og í mörgu
tilliti æskjilegt, og hið sama er að seígja um strauma; enn
til þess ])arf elju og aögjæzlu og áreíðanlegt hádeígjis-
merkji eður sólskjífu, og sigurverk svo gott, að ekkji
skjátli sjáaulega að minnsta kosti á tveím dagsmörkum;
ennfremur þarf frvergníptan klett velmerktan í þumlúngatali
við sjáarströndina, eðuiT og staur á hagkvæmum stað
merktan á sama hátt. Svo má og þess gjeta, að nákvæm-
lega þarf að setja á sig, hvar túngl kvikni þann dag, sem
athugaö er um kveíkjíngu. Ef t. a. m. túngl hefir kviknað
um miðjan morgun, þá er þaö um sólarhádeígji oríið 3}
gr. aptur úr, og kjemur því ekkji á hádeígjisbaug firr enn
rúmurn þrem mínútum seínna enn sóliu, og verður því
að taka tillit til þess, þegar á að fastsetja tímann, er
háflóð komi á hvurjum stað með níu túngli. Aptur þegar
svo stendur á, að túngl er beínt í sólstefnu eður jarðstefnu
í sama mund og það kjemur á hádeígjisbaug um dag eður
nóttu, það er að skjilja þegar túngl kviknar um sjálft
hádeígji eður miðnætti, má telja þaðanfrá til næsta flóðs
án nokkrar leíðrjettíngar.