Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 49

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 49
40 deplabaugnum Z' n' N' m' (Fig. 1 b). Á stððunum Z' og N' er ílóð, og á n' og m' er fjara. Af þcssu 111 á það sjá án alls reíkníngs, að flóð og íjara veröur aö koma tvisvar á hvurju tíniabili, scm Iíður ámilli þess, er túngllð kjcmur í imdeígjisstað, svo og, að flóð kjemur alstaðar á jöröunni, þar sem túnglið er í hádeígj- is- og miðnættisstað, og fjara hhtur að koma þar rúmum G stundum seínna, hegar túnglið nemur við sjóndeíldarliríng, hað er að skjilja: ftcgar hað kjemur öpp og gjeíngur undir. Sama er að scígja Um S(Slina, og mi hefir verið sagt um túnglið ; pví cínu munar, að miklu mlnna her á að- dráttarmagni sólarinnar, þótt þaö raunar sje miklu meíia, af því fjarlægð hennar er svo afarmikjil: enn það höfum vjer áður sjeð , að flóð og fjara kjemur af því, að að- dráttarmagnið má sjer mikjið eða lítið á jörðunni, eptir því sem staðirnir á ifirhorði hennar eru íjær eður n;er þeím likomum, sem að sjer draga. Meðalfjarlægð túngls frá jtfrðu er 51,536 mílur, og þvermál jarðarinnar er 1719 mílur; iljastaðurinn N (Fig. 1) er því ^ fjær miðju táogts enn hvirfilstaðurínn Z, og aðdráttarmagni túnglsins munar því töluvert á háðum þeím stöðum. Meðalfjarlægð sólar frá jörðu er 20,606,800 mílna ; mismunur fjarlægðanna á N og Z frá miðju jarðar er því aðeíns j^^, og mismunur aðdráttarins harla litill, þó eigji svo, að ekkji íieri á houum. Setjnm nú, að S (Fig. 2) sje miðja sólar, og A- B kahli úr jarðbrautinni kríngum sólina; hinir staf- irnir þíða hjer sama og í Fig. 1. Af því jSrðiri gjeíngur í hríng um sólina, nmndi hvur hluti hennar vera á kasti. sem steíni sje snarað úr slaungu, og fjarlægjast hvur annann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.