Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 71

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 71
71 XLI. •firtjtinnbó'mð £3óf fjanba SBarnum, útge'ft'n og útfegb öf ©. 83. ©iwrtfett ^rcjti tit Utffáía 03 £öal3neíð= fafnaba. 2?ibet)ar jtíaujrrt. 1842. 8. 208 blss. 3>að hefði eflaust átt betur viö að íslenzka bók þessa skömmu firír aldamótin , enn að fara til þess nú, þvi' þá hcfði hún sjálfsagt gjetað orðið að nokkru liöí. Svo mikjil umbreítíng er orðin á flestum vísindagrcínum, og ekkji sízt á guofræðinni, síðan 1772, þegar þcssi bók er samin, að gjeta má nærri, að hún sjc æði mikjið orðin á cptir öldinni, enda þarf ekkji annað enn fara íljótlega augum ifir hana til að sjá, að þetta cr annað enn hugarburður. 3?að sem bókjinni haggar mest, er skjipulagsleísið. jió kveður mcst að þessu í sindafræoinni. 3>a0 er eíhs og höfundinum hafi óað við, að taka sindina alla í ei'iiu, svo hann heíir skjipt henni niður á tvo staði, í 18da og 40sta "samtalinu", enn #íorbrotum og iiðrum glæpum hcfir hann dreíft niður hjer og hvar í 27da, 28da, 33ja, 36ta, 37da, 38da og 39da samtalinu, sem auðsjáanlega á þó að vera allt saman. 5>að er auðsjeð , að þíðarinn hefir haft allan vilja á að vanda útleggjínguna að orðfærinu, sem bczt hann mátti, og lísir hanri því ifir í formálanum. A hann og mikla þökk skjilið firir viðlei'tui sína. 3>að er og sannast að seígja, að opt hafa komið á prent ritlíngar á Islandi, sem lakara mál hefir verið á. Jó er málinu víða ábóta vant, því bæði er orðaskjipanin sumstaðar óíslenzkuleg, og ekkji laust við að dönsk orð slæðist itinanum, t. a. m. prtsa firir vegsama, vanart firir ósiður, straff firir hegning, striðs- fólk firir hermenii, hrceríng firir hre/fi'ng, pessi firir hann, lœrifaSir firir kjennari, úngdómur firir úngmenni eða börn, og margt flei'ra, enn þessi orð eru brúkuð optast. 3>ó vjer höfum sagt, að hók þessi hefði mátt vera óíslenzkuð, þá er það ekkji þannig að skjilja, að vjer viljum aptra bóka útleggjingum; það cr siður allra mcntaðra þjóða, að snúa útlendum ritum á sína túngu, þegar þau eru þess verð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.