Fjölnir - 01.01.1843, Page 71

Fjölnir - 01.01.1843, Page 71
71 XLI. ^rijímnfcómá ©óf ()attfca SBernum, iHgc'ftn og úttogfc af <5. S3. ©ioertfcn ^Prcfft tíí UtjTOa og Jg>v>aíðnefð= fafnafca. SSifcepar ifcíaitftrí. 1842. 8. 208 I»lss. hefði eflaust átt hetur við að íslenzka hók fiessa skomniu firir aldamótin , enn að fara til f)ess pú, því f>á hefði hún sjálfsagt gjetað orðið að nokkru liði. Svo núkjil umbreitíng er orðin á flestum vísindagrefnum, og ekkji sízt á guðfræðinni, síðan 1772, fiegar þcssi bók er samin, að gjeta má nærri, að hún sje æði mikjið orðin á eptir öldinni, enda fiarf ekkji annað enn fara fljótlega auguin ifir hana til að sjá, að þetta er annað enn hugarburður. j)að sem bókjinni baggar mest, er skjipulagslefsið. )þó kvcður mcst að þessu í sindafræðinni. fþað er eíns og höfundinum hafi óað við, að taka sindina alla í eínu, svo hann hefir skjipt hcnni niður á tvo staði, í 18da og 40sta “samtalinu”, enn vtórbrotum og oðrum glæpum hefir liann dreíft niður hjcr og hvar í 27da, 28da, 33ja, 36ta, 37da, 38da og 39da samtalinu, scm auðsjáanlega á þó að vera allt saman. jiað er auðsjeð, að þíðarinn hefir haft allan vilja á að vanda útleggjinguna að orðfærinu, sem bezt hann mátti, og li'sir hann því ifir í formálanum. A hann og mikla þökk skjilið firir viðleítni sína. jjað er og sannast að scígja, að opt hafa komið á prent ritli'ngar á Islandi, sem lakara mál hefir verið á. 3>ó er málinu víða ábóta vant, því bæði er orðaskjipanin sumstaðar óíslenzkuleg, og ekkji laust við að dönsk orð slæðist innanum, t. a. m. prtsa firir vegsama, vanart firir ósiður, strajf firir hegníng, stríðs- fólk firir hermenn, hrœring firir hreífíng, pessi firir hann, lœrifaðir firir kjennari, únrjdómur firir úngmenni eða börn, og margt fleíra, enn þessi orð eru brúkuð optast. jþó vjer höfum sagt, að bók þessi hefði mátt vera óíslenzkuÖ, þá er það ekkji þannig að skjilja, að vjer viljum aptra bóka útleggjíngum; það er siður allra mentaðra þjóða, að snúa útlendum ritum á sína túngu, þegar þau eru þess verð,

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.