Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 51
51
stunduni ; Jietta kjemur auftsjáanlega af J)ví , að sjórinn
jiarf nokkra stund til aft streíma frá n og m til Z og N.
Mishæðir á sjáarbotni, straumar í höfum, strandalögunin
og margt annaf) eíga eínnig mikjinn þátt í að tálma hreíf-
íngu úthafsins. Til þessa má telja mörg dæmi; svo er
t. a. m. á Frakklanz ströndum, að mikjill tímamunur er
þar á flóði og fjöru í höfnum, þótt þær hvurkji sje mjðg
tjarri hvur annarri nje liggji Iángt frá úthafi. Við “Dun-
kirken” t. a. m. kjemur ekkji ílóð tirr enn 12 stundum
seínna enn túngl liefir verið á hádeígjishaug; við “St.
Malo” (-18° 39' norðurbreíddar) kjemur það 6 stundum
seínna; enn við Góðvonarhöfða er hátlóð komið 1 '2 stundu
seínna enn tiingl hefir verið á hádeígjisbaug.
Vjer höfum áður sagt, að á öllum þeím stöðum, er
Iiggja á sama hádeígjislmug og Z og N , verði flóð og
fjara um sama leíti; enn því meír og minna lier þar á
sjáarföllum , sem þeír staðir eru nær eður ljær Z og N.
Nú fjarlægjast aldreí sól og túngl miðhaugjinn mjög mikjið,
og af því leíðir, að staðirnir Z og N, þar sem ílóð verður
mest, eru ætíð innan hvarfbauga (á hitabelti jarðar), og
sjáarföll minka því meír, sem nær dregur heímskautunum.
Jetta sannar reínslan. I Austurheími og viö hitastrendur
Vesturheims eru sjáarföll vön að vera allmikjil, þótt íms
atvik aukji þau og ástundum annarstaðar; svo er um höfn-
ina við “St. Malo”, að fjöruborð er þar 50 fet rjett mælt
upp og niður. I Vesturhafinu eru sjáarföll miklu minni;
firir Hamhorgarclfu hækkar og lækkar stundum ifirborð
sjáar um 25 fet; við norðurstrendur Noregs ber hvurkji
á /lóði nje fjöru.
Nú viljum vjer að síðustu heímfæra það , sem hjer
hefir verið sagt um flóð og fjöru, til þeírra atburða, sem
oss eru bezt kunnir og mcst forvitni á að gjeta þekkt
grandgjæfilega og reíknað oss til firirfram. Vjer viljum
1»