Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 51

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 51
51 stuudiim ; Jietta kjeuiur auösjáanlega af Jní, að sjóiinn Jiarf uokkra stuiid til að streíma frá n og m til Z og N. Mishæðir á sjáarbotni, straumar í höfum, strandalögunin og margt annað eíga eínnig mikjinn þátt í aö tálina hreíf- íngu útliafsins. Til Jiessa má telja mörg dæaai; svo er t. a. m. á Frakklanz ströndum, að mikjill tímamunur er J>ar á flóði og fjöru í höfnum, Jxítt þær hvurkji sje mjðg fjarri hvur annarri nje liggji lángt frá úthafi. Við "Diin- kirken" t. a. m. kjemur ekkji flóo firr enn 12 stundum seínna enn túngl befir verio á hádeígjisbaug; við "St. Malo" (-48° 39' norourbreíddar) kjemur Jiað 6 stundum seínna; enn við Góðvonarhöfoa er háflóð komið 1| stundu seínna eim tiingl hefir verið á hádeigjisliaug. Vjer höfum áður sagt, að á öllum þeíni stöðum, er Iiggja á sama hádeígjisliaug og Z og N , verði flóð og fjara um sama leíti; enn J>ví meír og niinna ber J>ar á sjáarföllum , sem Jieír staðir eru nær eður fjær Z og N. Nú fjarlægjast aldreí sól og túngl niiðbaugjinn mjög mikjið, og af J)ví leíðir, að staðirnir Z og N, J)ar sem ílóð verður mest, eru ætíð innan hvarfliauga (á hitabelti jarðar), og sjáarföll mi'nka J)ví nieír, seni nær dregur heímskautunum. Jctta sannar reínslan. I Austurheími og viö hitastrendur Vesturheíms eru sjáarföll vön að vera allmikjil, Jiótt /ms atvik aukji J>au og ástundum annarstaðar; svo er um höfn- ina við "St. Malo", að fjöruborð er J)ar 50 fet rjett mælt upp og niður. I Vesturhafinu eru sjáarföll miklu minni; firir Haiuborgarclfu hækkar og lækkar stundum iíirborð sjáar um 25 fet; við norðurstrendur Noregs ber hvurkji á flóði nje fjöru. Nú viljum vjer að síðustu heímfæra það , sem hjcr hefir verið sagt um flóð og fjöru, til þeírra atburða, sem oss eru bezt kunnir og mcst forvitni á að gjeta þekkt grandgjæfilega og reíknað oss til firirfram. Vjer viljum 4»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.