Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 59

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 59
59 BOKAFREGN. Jpað er cínkjcnnilegt uni ástand vort í bóklcgum cí'num, aö Skjírnir, cína tirnaritið scm kjemur nokkurnveígjinn stöðugt á prent, hefir cíns og gjöit sjer að skjildu, að telja upp á ári hvurju danskar bækur illar og góðar, þar scnr hinna íslenzku er livurgji gietið. J>ó vel gjeti verið, að dönsku bækurnar að öllu sarntöldu sje miklu betri cnn hinar, þá er Iíklega sama að seígja um Jiækur annarra inentaðra þjóða, og þó gjetur eíngji þeírra firir Islendíngum, sem ekkji er heldur von , því til hvurs er að telja upp fjölda af bókum, sem eíngji skjilur? Islenzkar bækur eru að sönnu opt og cínatt næstum eíns torskjildar og þær væri tóm danska; enn þær eru þó ætlaðar Islcndíngum, og hvur er líka sjálfum sjcr næstur. Fjiilnir telur því ekkji eptir ,sjer að nefna þessar fáu hræður, sem koma í Ijós á íslcnzku í Viðeí og Kaup- mannahöfn að því leíti scm vjer höfum fregnir af; og cru nú í þetta sinn taldar þær ba:kur, sem fæðst hafa í þerina hcím siðan 1839, og er í ráði að hinu sama verði haldið framveígjis; þó helir forstöðumaður prenthússins heíma feíngjið lausn frá að senda þær bækur í bókasafn háskól- ans í Kaupmannahöfn, sem koma í Ijós að níu óumbrcíttar áður enn tíu ár sje liöin frá binni síðustu prentun , svo vel gjetur verið , að er'tthvað af hinum cldri bókum læðist á prent í Videí án þess hjer verði þjóðkunnugt. Ekkji er heldur víst nema hjer vanti eítthvað af því, sem komið hefir siðan 1839 ; og biðjvrm vjer þá vini vora á Islandi að gjefa oss víslicndíng um það, svo þeírra irði minnst næsta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.