Fjölnir - 01.01.1843, Page 59

Fjölnir - 01.01.1843, Page 59
59 BÓKAFREGN. J)að er eínkjennilegt um ástand vort í lxiklcgum efnum, að Skjírnir, eína timaritið sem kjemur nokkurnveígjinn stöðugt á prent, hcfir eíns og gjöit sjer að skjildu, að telja upp á ári hvurju danskar bækur illar og góðar, {)ar sem hinna islenzku er bvurgji gjetið. jió vel gjeti verið, að dönsku bækurnar að öllu samtöldu sje miklu betri cnn hinar, {>á er Iíklega sama að sei'gja um bækur annarra mentaðra jijóða, og {)ó gjetur cíngji jicirra firir lslendíngum, sem ekkji er beldur von, J)ví til hvurs er að telja upp fjölda af bókum, sem eíngji skjilur? Islenzkar bækur eru að sönnu opt og eínatt næstum eíns torskjildar og {)ær væri tóm danska; enn þær eru })ó ætlaðar Íslendíngum, og hvur er líka sjálfum sjer næstur. Fjölnir telur j)\í ekkji eptir sjer að nefna jiessar fáu hræður, sem koma í Ijós á íslenzku i Viðeí og Kaup- mannahöfn að jþví leíti sem vjer höfum fregnir af; og cru nú í jietta sinn taldar j>ær ha;kur, sem fæðst hala í jienna hcím siðan 1839, og er í ráði að hinu sama verði haldið framveígjis; j)ó heíir forstöðumaður prenthússins heíma feírigjið lausn frá að senda j)ær bækur í bókasafn háskól- ans í Kaupmannahöfn, scm koma í Ijós að níu óumbreíttar áður cnn tíu ár sje liðin frá hirini síðustu prentun , svo vel gjetur verið , að eítthvað af hinum cldri bókum læðist á prent í Videí án j)ess hjer verði jijóðkunnugt. Ekkji er heldur víst nema hjer vanti eítthvað af j>vi, scm komið hefir siðan 1839 ; og biðjum vjer j>á vini vora á Islandi að gjefa oss vísbcndíng um j>að , svo j>eírra irði minnst næsta sinn.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.