Fjölnir - 01.01.1843, Síða 59

Fjölnir - 01.01.1843, Síða 59
59 BÓKAFREGN. J)að er eínkjennilegt um ástand vort í lxiklcgum efnum, að Skjírnir, eína timaritið sem kjemur nokkurnveígjinn stöðugt á prent, hcfir eíns og gjöit sjer að skjildu, að telja upp á ári hvurju danskar bækur illar og góðar, {)ar sem hinna islenzku er bvurgji gjetið. jió vel gjeti verið, að dönsku bækurnar að öllu samtöldu sje miklu betri cnn hinar, {>á er Iíklega sama að sei'gja um bækur annarra mentaðra jijóða, og {)ó gjetur cíngji jicirra firir lslendíngum, sem ekkji er beldur von, J)ví til hvurs er að telja upp fjölda af bókum, sem eíngji skjilur? Islenzkar bækur eru að sönnu opt og eínatt næstum eíns torskjildar og {)ær væri tóm danska; enn þær eru })ó ætlaðar Íslendíngum, og hvur er líka sjálfum sjer næstur. Fjölnir telur j)\í ekkji eptir sjer að nefna jiessar fáu hræður, sem koma í Ijós á íslenzku i Viðeí og Kaup- mannahöfn að jþví leíti sem vjer höfum fregnir af; og cru nú í jietta sinn taldar j>ær ha;kur, sem fæðst hala í jienna hcím siðan 1839, og er í ráði að hinu sama verði haldið framveígjis; j)ó heíir forstöðumaður prenthússins heíma feírigjið lausn frá að senda j)ær bækur í bókasafn háskól- ans í Kaupmannahöfn, scm koma í Ijós að níu óumbreíttar áður cnn tíu ár sje liðin frá hirini síðustu prentun , svo vel gjetur verið , að eítthvað af hinum cldri bókum læðist á prent í Videí án j)ess hjer verði jijóðkunnugt. Ekkji er heldur víst nema hjer vanti eítthvað af j>vi, scm komið hefir siðan 1839 ; og biðjum vjer j>á vini vora á Islandi að gjefa oss vísbcndíng um j>að , svo j>eírra irði minnst næsta sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.