Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 46
ákveðin. Nú er {iað. sem áður er ávikjið, að tíniatiil þessi
verða stundum nokkrum mi'nútum leíngri eða skjeinri enu
hjer var sagt (auk þeírrar óreglu, er stormar og hafrót fá
af stað komið svo stundum skjiptir); erin eínmitt þessi
óregla sannar enu fremur, að túnglið ræður eínkum sjáar-
föllum, Jiví Jiað hreitir og mjög mikjið hraða sínum eptir
afstöðu Jiess við sól og jörð; og ef vjer gjefum nákvæmar
gjætur að hvurjumtveggja óreglum Jiessum, er svo J>ikja
vera, sjáum vjer að Jieím ber nákvæmlega saman.
jrólt nú túnglið ráði mest sjáarföllum, ræður Jiað Jieím
ckkji ei'ttsaman. Ekkji þarf annað enn gjefa gjætur að
flóði og fjöru um nokkra mánuði til að taka eptir Jiví, að
Jiau flóð, sem verða með níu túngli og fullu, eru æti'ð meíri
enn hin, sem verða Jiegar túngl er í jrverstefnu (Qvadratur)
milli íirsta og annars, og milli Jiriðja og fjórða kvartils, og
má af jm' sjá, að sóliri ræður eínnig nokkru. Ef vjer
gjefum nú ennfremur gaum að sjáarföllunum og breítíngu
Jieírra, komumst vjer eínnig að raun um, að sjáarföllin
verða J»ví meíri, sem jörð vor kjemur nær sólu eða túngli,
og miðhaugsfjærð þeírra^eður fjarlægð suður og norður frá
miðbaugji, má sjer og nokkuð um jietta mál; aldreí verða
Jiv í sjáarföll meíri, enn Jiegar sól og túngl standast svo á
um ní og nið, að mirkva dregur á Jiau.
I höfum Jieím, sem lokuð eru að mestu eða fullu og
öllu, svo sem er Eístrasalt, Miðjarðarhafið, hið kaspiska
haf og önnur fleíri, veröur og að vísu vart við sjáarföll,
enn allsjaldan eru þau þar jafn regluleg, og aldreí jafn
mikjil, eíns og við strendur úthafsins; mest verða sjáarföll
á hafströndum um miðbik jarðar.
Nú seígjum vjer sjáarföll firirfram samkvæmt því, sem
lijer hefir verið ávikjið, og lier því ætíð hvurutveggja sainau,
þegar rjett cr reiknað; það er því varla efunarmál, að
ástæður þær, sem reíkníngar vorir stiðjast við, sje sannar
í raun rjettri, og flóð og fjara komi eínúngjis af aðdráttar-