Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 46

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 46
40 ákveðin. Nú er það, sem áður er ávikjið, að tímabil þessi verða stundum nokkrum míiiútum leíngri eða skjemri enu hjer var sagt (auk þeírrar óreglu, er stormar og hafrót fá af stað komið svo stundum skjiptir) ; enn eínmitt þessi óregla sannar enn fremur, að túnglíð ræður cínkum sjáar- föllum, jþví það breitir og nvjög mikjið hraða s/num eptir afstöðu þess við sól og jörð; og ef vjer gjefum nákvæmar gjætur að hvurjumtveggja óreglum þessum, er svo þikja vera, sjáum vjer að þeím ber nákvæmlega saman. Jíótt nú túnglið ráði mest sjaarföllum, ræður það þeím ekkji cíttsaman. Ekkji þarf annað enn gjefa gjætur að ílóði og fjöru uni nokkra mánuði til að taka eptir því, að þau flóð, sem verða með niu túngli og fullu, eru ætíð meíri enn liin, sem verða þegar túngl er í þverstefnu (Ovadratur) inilli íirsta og annars, og milli þriðja og fjórða kvartils, og má af því sjá, að sólin ræður eínnig nokkru. Ef vjer gjefum nú ennfremur gaum að sjáarföllunum og breítíngu þeirra, komumst vjer eínnig að raun um, að sjáarföllin verða því meíri, sem jörð vor kjenmr nær sólu eða túngli, og miðbaugsfjærð þeírra, eður fjarlægð suður og norður frá miðbaugji, má sjer og nokkuð um þetta mál; aldreí verða því sjáarföll meíri, enn þegar sól og túngl standast svo á um ni og nið, að mirkva dregur á þau. I höfum þeím, sem lokuð eru að mestu eða fullu og öllu, svo sem er Eístrasalt, Miðjarðarhafið, hið kaspiska haf og ö'nnur fleíri, verður og að vísu vart við sjáarföll, enn allsjaldan eru þau þar jafn regluleg, og aldreí jafn mikjil, eíns og við strendur lithafsins; mest verða sjáarföll á hafstríindum um miðbik jarðar. Nú seígjum vjer sjáarföll firirfram samkvæmt þvi', sem hjer hefir verið ávikjið, og ber þvi ætið hvurutveggja samau, þegar rjett cr reiknað; það er því varla efunarmál, að ástæður þær, sem reíkníngar vorir stiðjast við, sje sannar í rauu rjettri, og flóð og fjara komi eínúngjis af aðdráttar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.