Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 52

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 52
52 skjíra frá, hvunær háflóð komi með níu túngli og fullu í höfnum vorum á Islandi og við strendur lanzius, þar sem vjer þekkjum hezt til; svo skal og greína, hvað sjáarföll verði j)ar mest og minnst að öllum jöfnuði, eður hve mikjið sjór hækkji {>ar ámillum flóðs og fjöru með stór- straumi og smástraumi. — Físi nokkurn að setja á sig sjáarföll við íslanz-strendur á fleírum stöðum enn hjer eru tilgreíndir, væri })að að vísu allfróðlegt verk og í mörgu tilliti æskjilegt, og hið sama er að seígja um strauma; enn til þess ])arf elju og aögjæzlu og áreíðanlegt hádeígjis- merkji eður sólskjífu, og sigurverk svo gott, að ekkji skjátli sjáaulega að minnsta kosti á tveím dagsmörkum; ennfremur þarf frvergníptan klett velmerktan í þumlúngatali við sjáarströndina, eðuiT og staur á hagkvæmum stað merktan á sama hátt. Svo má og þess gjeta, að nákvæm- lega þarf að setja á sig, hvar túngl kvikni þann dag, sem athugaö er um kveíkjíngu. Ef t. a. m. túngl hefir kviknað um miðjan morgun, þá er þaö um sólarhádeígji oríið 3} gr. aptur úr, og kjemur því ekkji á hádeígjisbaug firr enn rúmurn þrem mínútum seínna enn sóliu, og verður því að taka tillit til þess, þegar á að fastsetja tímann, er háflóð komi á hvurjum stað með níu túngli. Aptur þegar svo stendur á, að túngl er beínt í sólstefnu eður jarðstefnu í sama mund og það kjemur á hádeígjisbaug um dag eður nóttu, það er að skjilja þegar túngl kviknar um sjálft hádeígji eður miðnætti, má telja þaðanfrá til næsta flóðs án nokkrar leíðrjettíngar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.