Fjölnir - 01.01.1843, Side 45

Fjölnir - 01.01.1843, Side 45
Regla sú, sem sjáarlollin eru sí og œ viðbundin, hlítur aö eíga sjer eínhvurja orsök, sem cr eins regluleg og ævinn eínsog j)au. Enn til að kornast að, hvur hún væri, þurí'ti lángan tíma til að athuga sjáarfollin, og cínkum að gjefa nákvæmar gjætur að tímabili j)ví, er j)au skjiptast á í hvurt sinn. Með j>essu móti urðu fróðir menn j)ess visari, að flóð og fjara cru nákvæmlega hundin við rás túnglsins í kringum jöröina, svo að flóð mundi koma á hvurjum stað hjerumbil í sama mund og túnglið er j)ar í hádei'gjisstað eðtir miðnættis ({). e. j>egar j)að gjeíngur ifir j)ess staðar hádeígjishaug íirir ofan eða neðan sjóndeíldar- hríng), svo og, að ætíð verða hæst flóð með nmm og niðum. Að vísu eru tímahil j>essi ekkji ætíð jafn laung, enn J)að cr sarnt fundið með j)ví að telja sjer til miðlúngs- leíngd margra j)eírra, aö flóð og fjara verða hvurt um sig tvisvar á hvurjum 24 stundum, 50 mínútum og 20,3 sck- úndum , enn j>etta er eínnig eínmitt jafn lángt tímahil og j)að, sem túnglið j)arf til að komast aptur i sama hádeígjis- stað, j>að er með öðrum orðum, túnglið kjemur á hvurjum deígji svo miklu seinna upp enn dagjinn firir. Jíeffa tímahil cr kallað túngldagur á líkan hátt og sá tími, sem líður frá j)ví sól er í hádeígjisstað og j)ángaðtil hún kjemur j>ar í næsta sinn , heítir sóldagur (24 stundir). Af j)essu leíðir, að j)egar eínhvurstaðar er hádeígjisflóð j)ann og þann dag, kjemur þar ekkji flóð dagjinn eptir firr enn 50 míuútum, 20,3 sekúndum seínna, eður 12h 1, 50', 20,3", liiun dagjinn lh, 40;, 52,6", þriðja dagjinn 2h, 3I;, 18,9", og svo framveígjis alltaf 50;, 20,3" seínna á hvurjum sólarliri'ng. {það er auösjcð, að liitt flóðið muni koma mitt ámillum þeírra takmarka, sem nú voru ’) h þíðir stund (hora, Iatínskt orð) og cr þessi stafur alinennt hafður í stjörnufrœðisritum til að tákna með það tímabil. (') táknar mínútur og (") sekúndur. Xalan 3, sem kjemur eptir aðgreíníngarmerkjið við 26 sekúndur, cr fugabrot og þíðir þrjá tíundu hluti sckúndu.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.