Fjölnir - 01.01.1843, Side 61

Fjölnir - 01.01.1843, Side 61
61 filix innascitur agris, og er orðtakjið þannig íslenzkað: “akurlendi, sem engin rækir, elur illgresi, í eldin hæf!”. jjetta er nú ekkji nema eín lína, enn J)ó eru tvær mál- villur í henni, sem eíga eíngan stað; “engin” lilítur að vera kvennkjins , og “eldiu” íleirtala af eldi, og ætti {iví efnið í orðtakjinu að vera: að f)au sáðlönd, sem eíngji kona rækjir, ali gott illgresi til fóðurs. Lika er |>ar nóg af öðrum eíns orðatiltækjum og þessuni: “í tilfelli af," “ad margir af okkur aptur i dag erum hér mœttir í sama tilgángi,” “ad fánga þorsk,” “og adra Islands vini og velunnara," “án þcss ad koma til skada," “frarn i Julmm”. jáað nrun varla {)urfa að gjeta {>ess , að orðfærið á því, sem sjera Tómas heítinn hefir samið, hcr af hinu eíns og gull af eíri. VIII. 5íugíi)ftng ttm ffiejfitramtðiná optnbera búffapar fjctr- fjób fpri Tfrttt 1827 til 1839 utge'ftn af ftiórnenbitm en§ fatrta íínttmanni 33. Sborftcinfon Síibbara af Sannebrogett og SpfSItmianni <S. ©cl)ulefen t ©nœfelíónefé ©t)flu. S3ibci;ar .Kíauffri, 1839. 8. 16 hlss “Eptir sem þessi bók er ekkji mjög laung, hvar um hvur og eínn gjctur sig ifirbevísað nteð {)ví að Icsa bókjina, eíns og vjer eínnig höldum okkur {)ar um ifirbevísaða, hvur sannfæri'ng þar við framast, að sjálf bókjin er ekkji nema tvö blöð, eíns og hún líka er samanskrifuð af vesturamtsins opinbera amtmanni, að frádrergnum síslumanni Schulesen, hvað vjer skilja þikjumst af lstu bls. línu 21stu, samt að viðbættum jiremur listum, á hvurjum eígjineígnarbænda og annarra gjafara nöfn standa skráð; svo má {>ó samt sem áður af áðurnemdri bók sjá og skjilja, að þar gjefast menn , jafnvel meðal vesturamtsins góðu innbúa, sem Iáta á prent útgánga, aö okkar higgju, harla nitsamar og vel samdar ritgjörðir, ef eínhvur vildi semja þær, hvar á mót {)aö er af {>eím JLbókjinni viðterngda Iista í augum uppi, að líka mætti finna eínstaka efnaðan og rausnarlindan mann, í jþað minnsta sem álitinn er að vera })aö, hvur {)ó

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.