Fjölnir - 01.01.1843, Qupperneq 80
80
enn heldur vil jeg aft heílsnn Olaf þrjoti,
enn hann oss gabhi opt með þessu móti,
og ann eg honum j)ó allrar heílsu og lífs.
Markús
(fekur upp hnilinn).
Ef eí f)ú þeígjir, neíti eg þessa hnifs.
(við fcilkjið).
Iðar velvild eg allra til mín fann,
enn ógjæfan rak þá hingað f)enna mann,
iður færði eg andlega sálarfæðu,
enn okkur til hinnar mestu kvalar og mæðu,
j>egar [)jer borguðuð bæði ull og smjer,
b.........maðurinn snjeri sjer að mjer;
eg seni póstur í embættis er stjett,
og á j)ess vegna mikjið háau rjett;
eg er í frakka og á honum vcít eg sjest,
að eg hefi “ráng” við meðal sveitaprest,
jijer sjáið að jeg hefi í hendi hníf,
enn hirði samt ekkji að taka mannsins líf,
enn krefst eínúngjis j)jer kjeírið hann burt frá mjer,
jeg kaupi eí meíra meðan hann er hjer.
Eínn af fólkjinu.
Hvað sje jeg hjer !
harðnar enn ritnma,
og herrann er reíður,
auðjeð er f)að.
Annar.
Gvendur er j>ver,
og j)að er að dimma,
enn það er hans heíður,
hvurt orð á sjer stað.
f)riðn.
Ekkji má vita, hvað af f>essu flítur,
enn illa sje jeg á margan j)að bítur,
mjer þótti vest að vera hjer.