Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 11
UM FÉLAGSKAP OG SAMTÖK.
li
bibli'uíelog hafa komib til leiSar til aí) utbreiða gubs orb
um alla veröldu, og leggja nieb því enn fastasta grund-
völl allrar andlegrar framfarar og mentunar meíal þjób-
anna; á seiani árum hafa og verib stofnub félög til
ab útbreiba inentun meéal almúga, einkum verknaíar-
manna, og stofna til þess skóla og bókasöfn. Meb
félögum hafa enskir mannvinir getaft afrekaö þa5, eptir
stöbuga vibleitni og baráttu um 40 ára, aí> nú er Iétt
þrældómsoki af blökkumönnum í öllum þeim Iöndum sem
England á ráö yfir, og hafa Englar orbiö fyrstir til ab
fullkomna þetta verk, en enuni einvöldu Danakonúngum
hefir ekki heppnazt þafc, þó þeir hafi margsinnis leitazt
vib ab koma því fram um eins Iángan tíma cða lengri.
Með félögum mun og Englum takast að kasta af sér oki
kornlaganna áður enn lángt um liour. Bindindisfélögin
í Vesturálfu er talið að hafi áunnið landínu meira enn
tvær milljónir spesía á ári, einúngis á því hvab þau
bafa mínkað brennivínskaup, og er þó sá sparnabur
lítils virbi hjá hinu, hversu mjög slík félög styrkja heil-
brigbi manna og gott sibferbi, auka iðjusemi og hagsæld-
ir mebal alþýbu, og sfybja og efla alla atvinnuvegu og
framkvæmdir, bæbi enar meiri og minni. þess má'og
geta, að nýstofnab er félag í fríveldum Vesturálfunnar,
til aö konta á verzlunarfrelsi um allan heim, og er þegar
orbið fjölmennt. En þó hér sé tilfærb þessi en miklu
dærni, þá er þó ekki rninna í þab varib, ab félagskapur
getur eigi síbur komib ntörgu góbu til leibar í hverri
sveit og hverju herabi, til ab bæta úr andlegum og
líkamlegum þörfum manna, innræfa þeim lyst til nyt-
samra fyrirtækja og umhyggjusemi um allt þab sem
fosturjörbinni má verba að notum, og efla heill og sæmd
þjóbarinnar.