Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 139
ALIT IIM RlTGjÖnDin.
139
veit engion mabur hvaíi á a5 þýSa, t. a. m. Nr. G85.
„Gautreks saga. Kh. 1330”. (sú mun vera elzt allra prent-
t
abra bóka, en brotinu er ekki skírt frá!!). A bls. 69
er „sagan um þá tíu rábgjafa af Rask,” sett á milli
lýsíngar Kristíaniu í Noregi og Kaupmannahafnar, er
þar ekki einúngis röSin fráleit, heklur er og kunnugt aí>
ráSgjafasagan er engin saga, heldur skáldskaparrit í sögu
formi. Slikt má finna hvar sem sfendur í bókinni, og
mun lesendum þegar leidt oröií) aö heyra meira.
En þó bókunum væri illa rabab, og þaí) jafnvel eins
illa og hér er, þá gæti menn haft not af r'egrstrinu samt,
þegar menn færi ab kynnast því, efsjálfir titlar bókanna
væri réttir; en þaí) fer svo fjærlægt aí> svo sé, a5 það
er sjaldgæft aíi hitta bókartitil sem sé rétt rit-
aéur, á hverju máli sem cr. þab er almenn venja, ab
rita nöfn höfunda fyrst, síban sjáifan titil bókarinnar stutt
og greiuilega, þvínæst nafn stabar þess sem bókin er
prentub á, og seinast brotið. þessari reglu er einnig
fylgt í enu eldra registri, en hér er þab allt andhælis, og
þaí) eins á þeim bókiim sem sfanda í enu eldra registri,
einsog á öbrum. Nöfn höfundanna standa hér ýmist
fremst eba aptast, og stuudum cr þeim sleppt, þó nöfn
þeirra standi á bókunum og sé til færö í enu eldra registri,
en stundum eru þau raung, og þab nöfn frægra manna,
sem allir inentabir menn þekkja. Tíl þess máfæra þab,
mebal annars, aí) nafn Snorra Sturlusonar og margra
annarra islenzkra rithöfunda eru á dönsku, og stundum
raung eba meiningarlaus (t. a. m. bls. 63, 340: „Thor-
modi Torfesens Levnetsbeskrifelse ved I. Eiriksen.” o.
víbar annarstabarj; enn nafnfrægi Sjálands biskup P. E.
Miiller er kallabur M^ller (bls. 71) og R. Mjziller (bls.
72); sjóhetjan Kort Adeler er kallabur Adler,