Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 124
ALIT IL>I RITGJÖRDIK.
1 ‘2 i
en sá annmarki er á útlistun |)essari, ab hvorki sýnir
hún greinilega tröppugáng lífsins, og snertir ekki lífib á
voruni hnetti, heldur er liún tilraun til ab lýsa lífinu
þegar hnetti vorum sleppir. Af þessu leibir nú, einsog
von er, aí> skipulag allt á efninu verbur óetlilegt; hefbi
höíundioum komib til hugar aí> byrja á lægsta stigi lífs-
ins, og haldib svo lysingunni áfram einsog ebli sjálfs
lifsins bendir til, þá hefbi hvert atriísi getib annab af
ser, hverr lærdómur verib á öbrum bygSur, og lesendur
nieb því móti ljósar séí>, ab alheiius áformið sé „óslítandi
kebja,” einsoghöf. ætlar sér aS sýna. þarámót sjá menn
víbahvar ekkert eblilegt samband milli atribanna, einsog
efninu nú er fyrir komib, lærdómarnir eru sundurlausir,
og lítur svo út sumstaöar sem fariö sé ab útskira l’á
ástæbulaust og af handa hóö. Tek eg til dæmis ódaub-
leikafræbina, sem ábur er á vikib ab útlista heftii átt
síðar; um „mótspyrnu og samlobun, ebur tilgáng og
myndun alls llkamlegs efnis”, talar höf. fyrst eptir lífs-
glæbínguua á hnetti vorum, þegar hann hefir lýst öllu
andlega lífinu , þarsem þó er auöséð, aí> hann hefbi átt
ab útlista „mótspyrnu og samlobun” áundan, fyrir þá
sök, ab líf þab sem lýsirsér í náttúruaflinu er lægra enn
andlega lífib hjá manninum. Syndafræbina útskirir höf.
á eptir fribþægíngunni og endurlausninni, gagnsfætt því
sem vera átti: syudiu er undanfari endurlausnarinnar,
fribþægíngin er á því bygb, ab mar.nkynib er brotlegt
orbib og komib í ósátt vib gub, þessvegua hlaut höf.
fyrst ab útlista svndina, til þess Iesendum á eptir yrbi
endurlausnin skiljanlegri; átti og einkar vel vib í þessu
sambandi, þar sem verið er ab lýsa lífinu, ab skoba end-
urlausnina einsog nýtt lífsstig, þareb syndin hafbi ábur
einsog daubi grúft yfir öllu mannkyni.