Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 41
UM LÆKIVASKIPUS A ISLAADI.
41
í staí) Bachmanns, ár 1802, og þjo'naSi því embætti þáng-
abtil fabir hans haf&i fengií) lausn, en þá fór hann ausfur
og varS 1807 fjo'rbúngslæknir í Austfjör&um, Svo er
r
mælt, aS Olafur hali verib ötulastur ferSamabur allra
þeirra lækna er verib hafa Lá Islandi: var hann slíkt
gaunguskíbi ab nálega enginn gat fylgt honum ‘ gekk
hann opt meira enn abrir gátu ribib , og aldrei var þab
o'vebur aö hann léti þab aptra ferö sinni. Er þab á
orbi haft, ab hann hafi farib einnsaman yfir fjöll og
og fyrnindi í verstu illvibrum, og þo' aldrei villzt, og var
hann því opt kominn til sjúklínga ábur enn líklegt mundi
þykja. þab er og sagt, ab hann hafi verib hinn mesti
bjargvættur og enn heppnasti læknir. 2) Sveinn
Pálsson lærði og í fyrstu Iæknisfræbi hjá Jóni Sveins-
syni, en þvínæst sigldi liann og ætlaöi sér ab stunda
náttúrufræöi, en þegar búib var aö skipta enu eystra
læknis-umdæmi í tvo hluti, meb konúngsbréfi 4 Okt.
1799, fór hann út til fósturjaröar sinnar og varö læknir
í Rángárvallasýslu , Skaptafellssýslu og Arnessýslu.
Sveinn var gáfumaöur mikill, og haföi einkum haft lyst
til aö læra, náttúrufræbi og heimsspeki, var hann og
allvel aö sér í þeim vísindum, en mibur mun hann hafa
verib lagaöur til læknisfræbi, ab því er hann sjálfur sagbi;
hann andabist ár 18-10. 3. Jón Sveinsson kenndi og
Ara lækni Arasyni, sem lengi varlæknir fyrir norban
og bjo' á Flugumýri. 4. Oddur Hjaltalín lærbí og
nokkur ár hjá Jóni Sveinssyni, en sigldi síban og hélt
áfram lærdóms-iönum sinum í Kaupmannahöfn um nokkur
ár j var hann fyrst hermannalæknir, en síban fékk hann
læknisembættib fyrir vestan, cptir Olaf Brynjólfsson;
hann var og settur í landlæknis;. stab 1816 og til þess
lb21. Oddur var vel fallinn til læknisfræbi og tókst