Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 157
HÆSTAKETTARDOMAR. 157
jngu orbs ]>e.ssa; en lög gjöra ráb fyrir aB hluturinn sé
tekinn úr vörzlum annars manns ef þjófnaBur skal vera.
AriB 1827 voru 4 mál frá íslandi dæmd í hæstarétti.
1. Jrjófnaöarmál, höfBaö gegn Jóni Rafnssyni.
Undirrót málssóknarinnar var sú, aB í fé Jöns Rafnssonar
fundust tvær kindur, mjólkurær og veturgamall sauöur,
er þóröur bóndi Jíorleifsson lýsti eign sína, og bar Jón
ekki á móti því aö svo væri, en sauöurinn var markaöur
undir íjármark Jóns, og ærin undir niark Korts nokkurs
Jónssonar, er ásamt Jóni var ákæröur bæöi í herabi og
fyrir landsyfirrétti.
þóröur bóndi lýsti því einnig yfir, aö hann heföi mist
kindur þessar móti vilja sínum og vitund. Meö rann-
sókn þeirri, er gjörö var útúr þessu, var þaö og upp-
götvaö, aö mjólkurær ein , sem Arni bóndi Jónsson á
Sneis átti, og önnur sem Jón Guömundsson á Kúskerpi
átti, voru í vörzlum Jóns Rafnssonar aö heimildarlausu.
Landsyfirrétturinn áleit enn ákæröa sekan í þjófnaði,
þó eigi heföi hann játaö aö hann heföi tekiö kindurnar
úr vörzlum annars manns, heldur einúngis aö hann heföi
fariö meö þær sem sína eign, er hann þó vissi aö hann
enga heimild haföi til þeirra, og meö því enn ákæröi
haföi áöur dæmdur veriö fyrir þjófnaö í ööru sinni fram-
inn, dæmdi téöur réttur hann nú fyrir þjófnaö í þriöja sinni
framinn til æfilángrar þrælkunarífestíngu; landsyfirréttar-
dómurinn, er upp var kveöinn í málinu þann 23. dag
Octbr. mán. 1826, er svo Iátandi:
„Jón Rafnsson á aö þrælka æfilángt viö festingar í
Kaupmannahöfn, en aö ööru Ieiti á undirréttarins
dómur í þessu máli genginn óraskaöur aö standa. Sókn-
ara þessa máls fyrir landsyfirréttinum bera 4, en svara-