Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 153
HÆSTARETTAUDOMAn. 133
3. Mál höf&aíi gegn Ginari Snorrasyni fyrir þjófnaí).
Um haustið 1824 liurfu nokkur lifrar-ílát á Vestmanna-
eyjum, og varð enn ákær&i grunaður um ab hafa stoliö
þeim. Hann neitaci samt stöbuglega að hann væri sekur
í þessum glæp, en þrátt fyrir þaö, og þó ekki einusinni
væri sannaö, aö neinum tilteknum hlut hef&i aö lians
völduni stoliö veriö, þótti landsyfirréttinum samt, meö
líkum þeim er fram komu í málinu, en einkum meö því,
aö hinn ákæröi haföi jálaö, aö hann hefbi selt ker nokk-
urt, án þess hann þó gæti tilgreint þaö nákvæmar:
nægilega vera sannaö, aö enn ákærbi væri valdur aö
þjófnaöinum, og dæmdi hann því — cins og herabs-
dómarinn — sekan til refsíngar fyrir þjófnaö í þribja
sinni framinn, samkvæmt Jónsbókar þjófabálks 1. kap.,
þareð álitib var, aö hann þegar áöur hefði dæmdur veriö
fyrir sama afbrot í ööru sinni franiiö. Auk þessa
áskildi téöur réttur, aö sýslumanni Abel og réttvísinni
skyldi heimilt aö lögsækja hinn ákæröa fyrir ærumeiöandí
orö gegn sýslumanni, en veik aö ööru leiti máli um téö
illyröi frá réttarins úrskuröi. Alyktan yfirréttardómsins, er
felldur var 12. Sept. 1825, var svo látandi:
„Undirréttardómurinn á óraskaöur aö standa um
ströffun fángans Einars Snorrasonar, og um lúkníngu
málsins kostnaöar af bans eigum til helmtnga, frá því
þaö hófst til 22. Júní þ. á., en síöan aö öllu leiti, og
varðhalds-kostnaöiuu Iúki fánginn allan, eptir amtsins
yfirliti. Aktors ákæra og krafa gegn fánganum, fyrir
ærukrenkjandi orö viö sýslumann Abel, afvísast. I
salarium til landsyfirréttar aktors á Einar Snorrason
aö borga 3 rbd. og til defensors 2 rbd. silfurs. Dóm-
inum ber að fullnægja eptir ylirvaldsins ráöstöfun.”